Tvö mörk frá Jóni Degi og flugeldar trufluðu viðtalið í leikslok | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 15:30 Jón Dagur fagnar með Gift Link og Bror Blume. Rene Schutze/Getty Jón Dagur Þorsteinsson skoraði tvö mörk er AGF vann 3-0 sigur á Álaborg í dönsku knattspyrnunni í gær. Það voru flestir sem bjuggust við hörkuleik í Árósum í gær en leikurinn var jafn framt síðasti leikur liðanna fyrir sex vikna jólafrí. Hörkuleikur varð það þó aldrei. Gift Links kom AGF yfir á 16. mínútu og ellefu mínútum síðar tvöfaldaði íslenski landsliðsmaðurinn forystuna. HK-ingurinn var ekki hættur því á 34. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark AGF. 3-0 í hálfleik. Tre varme ting 1) Det der sukkerstads, der klæber til de første sødekartofler juleaften 2) Gift Links og Jon Thorsteinsson 3) Lava #ksdh #agfaab pic.twitter.com/PohUF1FAIo— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki í síðari hálfleik og lokatölur 3-0 sigur AGF. Liðið er í öðru sæti deildarinnar en gæti fallið niður í það þriðja vinni Midtjylland leikinn sem þeir eiga inni í kvöld. AGF er þremur stigum frá toppliði Bröndby og virkilega flottur fyrri hluti hjá Árósarliðinu. Jón Dagur hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tvö í þrettán leikjum á leiktíðinni. Hér að neðan má sjá mörkin tvö sem Jón Dagur skoraði sem og viðtal við hann í leikslok þar sem flugeldar komu við sögu. Hvis du mangler sukker til formiddagskaffen er der nu højdepunkter fra #agfaab ovre på AGF TV https://t.co/IsNY58WY1T #ksdh pic.twitter.com/jmCmGYaXAY— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Der var knald på Jon Thorsteinsson i dag - også efter kampen Men islændingen bevarede fatningen og kunne fortælle AGF TV om en kamp, hvor han var involveret i alle tre mål i vores 3-0 sejr i #agfaab #ksdh #agfaab https://t.co/3yn8kDkqcK pic.twitter.com/ZfNjReSyrd— AGF (@AGFFodbold) December 20, 2020 Danski boltinn Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Sjá meira
Það voru flestir sem bjuggust við hörkuleik í Árósum í gær en leikurinn var jafn framt síðasti leikur liðanna fyrir sex vikna jólafrí. Hörkuleikur varð það þó aldrei. Gift Links kom AGF yfir á 16. mínútu og ellefu mínútum síðar tvöfaldaði íslenski landsliðsmaðurinn forystuna. HK-ingurinn var ekki hættur því á 34. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark AGF. 3-0 í hálfleik. Tre varme ting 1) Det der sukkerstads, der klæber til de første sødekartofler juleaften 2) Gift Links og Jon Thorsteinsson 3) Lava #ksdh #agfaab pic.twitter.com/PohUF1FAIo— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Fleiri urðu mörkin ekki í síðari hálfleik og lokatölur 3-0 sigur AGF. Liðið er í öðru sæti deildarinnar en gæti fallið niður í það þriðja vinni Midtjylland leikinn sem þeir eiga inni í kvöld. AGF er þremur stigum frá toppliði Bröndby og virkilega flottur fyrri hluti hjá Árósarliðinu. Jón Dagur hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tvö í þrettán leikjum á leiktíðinni. Hér að neðan má sjá mörkin tvö sem Jón Dagur skoraði sem og viðtal við hann í leikslok þar sem flugeldar komu við sögu. Hvis du mangler sukker til formiddagskaffen er der nu højdepunkter fra #agfaab ovre på AGF TV https://t.co/IsNY58WY1T #ksdh pic.twitter.com/jmCmGYaXAY— AGF (@AGFFodbold) December 21, 2020 Der var knald på Jon Thorsteinsson i dag - også efter kampen Men islændingen bevarede fatningen og kunne fortælle AGF TV om en kamp, hvor han var involveret i alle tre mål i vores 3-0 sejr i #agfaab #ksdh #agfaab https://t.co/3yn8kDkqcK pic.twitter.com/ZfNjReSyrd— AGF (@AGFFodbold) December 20, 2020
Danski boltinn Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn