Kláraði stúdentinn á tveimur árum í fjarnámi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2020 10:47 Birta Breiðdal með stúdentshúfuna en með henni á myndinni er Steinunn Hafstað fjarnámsstjóri FÁ. FÁ Hin átján ára gamla Birta Breiðdal getur farið brosandi inn í jólahátíðina. Hún skráði sig í sögubækurnar á föstudaginn þegar hún lauk stúdentsprófi við Fjölbrautarskólann í Ármúla. Hún er fyrsti nemandinn sem útskrifast við skólann sen stundaði námið alfarið í fjarnámi. Lauk hún auk þess stúdentsprófi á aðeins tveimur árum. Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram á föstudag og stýrði Magnús Ingvason skólameistari athöfninni. Brautskráðir voru 107 nemendur af 13 námsbrautum, 21 nemendur útskrifuðust af heilbrigðissviði, sem skiptust svo eftir námsbrautum: tíu útskrifuðust sem heilsunuddarar, einn sem heilbrigðisritari, einn sem læknaritari, tveir sem lyfjatæknar og sex sem sjúkraliðar og einn sem tanntæknir. Frá nýsköpunar og listabraut útskrifuðust fjórir nemendur og stúdentar voru 88. 35 útskrifuðust af félagsfræðibraut, af náttúrufræðibraut útskrifuðust nítján, af hugvísinda- og málabraut 1, af viðskipta- og hagfræðibraut útskrifuðust níu og sex með viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. Eyþór Guðjónsson, nemandi á náttúrufræðibraut, og Edda Sól Arthúrsdóttir, nemandi á félagsfræðabraut, voru dúxar skólans með 9,38 í meðaleinkunn. Með þeim á myndinni eru Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari og Magnús Ingvason skólameistari.FÁ Dúxar skólans voru tveir á haustönn 2020 en þau voru með sömu meðaleinkunn. Þau Eyþór Guðjónsson sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með meðaleinkunnina 9,38 og Edda Sól Arthúrsdóttir sem útskrifaðist af félagsfræðabraut með meðaleinkunnina 9,38 Kveðjuávarp nýstúdents flutti Garðar Árni Garðarsson af félagsfræðabraut og kveðjuávarp útsskriftarnema Heilbrigðisskólans flutti Ragnar Ingi Axelsson. Tónlistarflutningur var jólakveðja starfsfólks FÁ og píanóleikari við athöfnina var Sunna Karen Einarsdóttir. Í ávarpi við skólaslit nefndi Magnús Ingvason, skólameistari að komandi jól og áramót verði vafalaust frábrugðin öllum þeim jólum og áramótum sem við höfum lifað. Þau þurfi þó alls ekki að vera síðri – bara öðruvísi. Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Sjá meira
Brautskráning Fjölbrautaskólans við Ármúla fór fram á föstudag og stýrði Magnús Ingvason skólameistari athöfninni. Brautskráðir voru 107 nemendur af 13 námsbrautum, 21 nemendur útskrifuðust af heilbrigðissviði, sem skiptust svo eftir námsbrautum: tíu útskrifuðust sem heilsunuddarar, einn sem heilbrigðisritari, einn sem læknaritari, tveir sem lyfjatæknar og sex sem sjúkraliðar og einn sem tanntæknir. Frá nýsköpunar og listabraut útskrifuðust fjórir nemendur og stúdentar voru 88. 35 útskrifuðust af félagsfræðibraut, af náttúrufræðibraut útskrifuðust nítján, af hugvísinda- og málabraut 1, af viðskipta- og hagfræðibraut útskrifuðust níu og sex með viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. Eyþór Guðjónsson, nemandi á náttúrufræðibraut, og Edda Sól Arthúrsdóttir, nemandi á félagsfræðabraut, voru dúxar skólans með 9,38 í meðaleinkunn. Með þeim á myndinni eru Kristrún Birgisdóttir aðstoðarskólameistari og Magnús Ingvason skólameistari.FÁ Dúxar skólans voru tveir á haustönn 2020 en þau voru með sömu meðaleinkunn. Þau Eyþór Guðjónsson sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut með meðaleinkunnina 9,38 og Edda Sól Arthúrsdóttir sem útskrifaðist af félagsfræðabraut með meðaleinkunnina 9,38 Kveðjuávarp nýstúdents flutti Garðar Árni Garðarsson af félagsfræðabraut og kveðjuávarp útsskriftarnema Heilbrigðisskólans flutti Ragnar Ingi Axelsson. Tónlistarflutningur var jólakveðja starfsfólks FÁ og píanóleikari við athöfnina var Sunna Karen Einarsdóttir. Í ávarpi við skólaslit nefndi Magnús Ingvason, skólameistari að komandi jól og áramót verði vafalaust frábrugðin öllum þeim jólum og áramótum sem við höfum lifað. Þau þurfi þó alls ekki að vera síðri – bara öðruvísi.
Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Sjá meira