Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2020 12:16 Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í febrúar. getty/Bernd Thissen Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Athygli vekur að enginn leikmaður úr Kiel, liðinu sem Alfreð þjálfaði um ellefu ára skeið, er í þýska HM-hópnum. Hendrik Pekeler, Patrick Wiencek og Steffen Weinhold gáfu ekki kost á sér og þá hlutu Rune Dahmke og Dario Quenstedt ekki náð fyrir augum Alfreðs. Þetta er í fyrsta sinn síðan á HM 2001 sem enginn leikmaður Kiel er í þýska landsliðsins á stórmóti eins og danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hefur bent á. The German squad for the World Championship in January is selected.- For the first time in a championship since the World Championship 2001 the German squad is without THW Kiel playersDespite the fact that several players are out it s still a very decent team in my opinion pic.twitter.com/svtyA5LpnL— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2020 Alfreð er með þrjá markverði í hópnum, hina þrautreyndu Johannes Bitter og Silvio Heinervetter, og Andreas Wolff. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Fokus @Egypt2021EN! Das ist unser Aufgebot! #WIRIHRALLE #aufgehsDHB #Handball--Präsentiert wird das Aufgebot von @dashandwerk pic.twitter.com/c0xTeZlqPO— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) December 21, 2020 Þýskaland er með Ungverjalandi, Úrúgvæ og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla. Þjóðverjar enduðu í 4. sæti á síðasta heimsmeistaramóti (2019) sem var haldið í Þýskalandi og Danmörku. Alfreð er einn fjögurra íslenskra þjálfara á HM. Guðmundur Guðmundsson stýrir Íslandi, Halldór Sigfússon Barein og Dagur Sigurðsson Japan. HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Athygli vekur að enginn leikmaður úr Kiel, liðinu sem Alfreð þjálfaði um ellefu ára skeið, er í þýska HM-hópnum. Hendrik Pekeler, Patrick Wiencek og Steffen Weinhold gáfu ekki kost á sér og þá hlutu Rune Dahmke og Dario Quenstedt ekki náð fyrir augum Alfreðs. Þetta er í fyrsta sinn síðan á HM 2001 sem enginn leikmaður Kiel er í þýska landsliðsins á stórmóti eins og danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hefur bent á. The German squad for the World Championship in January is selected.- For the first time in a championship since the World Championship 2001 the German squad is without THW Kiel playersDespite the fact that several players are out it s still a very decent team in my opinion pic.twitter.com/svtyA5LpnL— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2020 Alfreð er með þrjá markverði í hópnum, hina þrautreyndu Johannes Bitter og Silvio Heinervetter, og Andreas Wolff. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Fokus @Egypt2021EN! Das ist unser Aufgebot! #WIRIHRALLE #aufgehsDHB #Handball--Präsentiert wird das Aufgebot von @dashandwerk pic.twitter.com/c0xTeZlqPO— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) December 21, 2020 Þýskaland er með Ungverjalandi, Úrúgvæ og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla. Þjóðverjar enduðu í 4. sæti á síðasta heimsmeistaramóti (2019) sem var haldið í Þýskalandi og Danmörku. Alfreð er einn fjögurra íslenskra þjálfara á HM. Guðmundur Guðmundsson stýrir Íslandi, Halldór Sigfússon Barein og Dagur Sigurðsson Japan.
HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni