Ancelotti hefur breytt miklu fyrir Gylfa og félaga á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 16:31 Gylfi Þór Sigurðsson fær hér góð ráð frá Carlo Ancelotti í sigurleiknum á móti Arsenal um helgina. Getty/ Jon Super Í dag er nákvæmlega eitt ár liðið síðan að Carlo Ancelotti tók við knattspyrnustjóri Everton. Carlo Ancelotti skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Everton 21. desember 2019. Fimm dögum síðan stýrði hann Everton til 1-0 sigurs á Burnley. Ancelotti tók við starfi Marco Silva sem var rekinn 5. desember 2019 eða sextán dögum fyrr. Duncan Ferguson stýrði Everton liðinu í þremur leikjum áður en Ítalinn tók við. Það hefur mikið breyst á þessum 366 dögum sem eru liðnir síðan að Carlo Ancelotti settist í stjórastólinn á Goodison Park. One year ago today, Carlo Ancelotti became Everton manager with the club in 15th.Today, they re in fourth. pic.twitter.com/cG1CMgyPVo— B/R Football (@brfootball) December 21, 2020 Síðasti leikur Everton undir stjórn Marco Silva var 5-2 tapleikur á móti nágrönnunum í Liverpool en það var þriðja deildartap liðsins í röð. Liðið sat þá í fallsæti deildarinnar eða því átjánda. Everton tapaði ekki leik undir stjórn Duncan Ferguson, vann 3-1 sigur á Chelsea og gerði jafntefli við bæði Manchester United og Arsenal. Á þessum rúmu tveimur vikum þá hækkaði liðið sig upp í fimmtánda sætið. Everton fékk 1,5 stig í leik eftir að Ancelotti tók við og endaði í tólfta sæti deildarinnar í lok tímabilsins sem var ekki fyrr en í júlílok vegna kórónuveirunnar. Everton byrjaði síðan nýtt tímabil frábærlega og er í fjórða sætinu eftir leiki helgarinnar, með 26 stig í 14 leikjum eða 1,86 stig að meðaltali í leik. Gylfi Þór Sigurðsson lenti út í kuldanum hjá Ancelotti en hefur komið sterkur inn í síðustu þremur deildarleikjum sem hafa allir unnist, á móti Chelsea, Leicester City og Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Carlo Ancelotti skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Everton 21. desember 2019. Fimm dögum síðan stýrði hann Everton til 1-0 sigurs á Burnley. Ancelotti tók við starfi Marco Silva sem var rekinn 5. desember 2019 eða sextán dögum fyrr. Duncan Ferguson stýrði Everton liðinu í þremur leikjum áður en Ítalinn tók við. Það hefur mikið breyst á þessum 366 dögum sem eru liðnir síðan að Carlo Ancelotti settist í stjórastólinn á Goodison Park. One year ago today, Carlo Ancelotti became Everton manager with the club in 15th.Today, they re in fourth. pic.twitter.com/cG1CMgyPVo— B/R Football (@brfootball) December 21, 2020 Síðasti leikur Everton undir stjórn Marco Silva var 5-2 tapleikur á móti nágrönnunum í Liverpool en það var þriðja deildartap liðsins í röð. Liðið sat þá í fallsæti deildarinnar eða því átjánda. Everton tapaði ekki leik undir stjórn Duncan Ferguson, vann 3-1 sigur á Chelsea og gerði jafntefli við bæði Manchester United og Arsenal. Á þessum rúmu tveimur vikum þá hækkaði liðið sig upp í fimmtánda sætið. Everton fékk 1,5 stig í leik eftir að Ancelotti tók við og endaði í tólfta sæti deildarinnar í lok tímabilsins sem var ekki fyrr en í júlílok vegna kórónuveirunnar. Everton byrjaði síðan nýtt tímabil frábærlega og er í fjórða sætinu eftir leiki helgarinnar, með 26 stig í 14 leikjum eða 1,86 stig að meðaltali í leik. Gylfi Þór Sigurðsson lenti út í kuldanum hjá Ancelotti en hefur komið sterkur inn í síðustu þremur deildarleikjum sem hafa allir unnist, á móti Chelsea, Leicester City og Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira