„Jólaóskin í ár“ að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:17 Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir það stílbrot að engin friðarganga hafi farið fram í ár, en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir að svo gæti orðið. samsett mynd Friðargangan féll niður í ár sökum kórónuveirufaraldursins og voru kyndilberar og kórsöngvarar því fjarri góðu gamni í miðbæ Reykjavíkur þessa Þorláksmessu. Þrátt fyrir þetta var nokkuð margt um manninn í miðborginni í kvöld. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi. Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag komst samstarfshópur friðarhreyfinga að þeirri niðurstöðu að ekki væri kostur á að halda hina árlegu Friðargöngu að þessu sinni sökum samkomutakmarkana. „Þetta er mikið stílbrot en við bara hvetjum fólk til að hafa frið í hjarta og kveikja kannski á friðarkerti heima hjá sér og svo er náttúrlega gott að undirstrika kröfuna um að Ísland undirriti samning um bann við kjarnorkuvopnum sem að tekur gildi núna á nýju ári. Það er svona jólaóskin okkar í ár,“ sagði Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísar Guttormur þar til samnings um bann við kjarnorkuvopnum (e. Treaty on the Prohibition of Nuclear Weapons) sem 122 ríki Sameinuðu þjóðanna studdu með atkvæði sínu þann 7. júlí 2017, en aðeins hluti þeirra ríkja hefur fullgilt samninginn. Ísland var eitt þeirra ríkja sem ekki studdu samninginn sem á að taka gildi 22. janúar næstkomandi.
Hernaður Reykjavík Félagasamtök Jól Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira