Þóra segist ekki bera ábyrgð á fölskum TikTok-aðgangi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. desember 2020 16:40 Bjarni Benediktsson og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Mynd úr safni. „Jæja, nú les ég á hinum ýmsu miðlum að ég sé komin með reikning á Tik Tok. Ég geri ráð fyrir að þeir sem mig þekkja viti að það er ekki rétt,“ skrifar Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benedikssonar fjármála- og efnahagsráðherra í færslu á Facebook í dag. Færsluna skrifar Þóra í tilefni af umræðu sem farið hefur af stað þess efnis að hún hafi verið manneskjan á bak við falskan aðgang á samfélagsmiðlinum Tik Tok þar sem hún er sögð hafa tekið til varna fyrir eiginmann sinn eftir að hann sætti mikilli gagnrýni vegna fjölmennrar samkomu sem þau hjónin sóttu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Hringbraut fjallaði meðal annars um þennan „nýstofnaða falska aðgang,“ á vef sínum á aðfangadag. „Á aðfangadag var búinn til aðgangur á TikTok og við hann sett mitt nafn. Í framhaldinu var svo lýst skoðunum sem ég kannast ekki við. Mér er sagt að nú sé búið að eyða aðganginum aftur,“ skrifar Þóra í færslu sinni. Hún hafi sjálf ekki búist við því að margir myndu trúa því að hún væri orðin samfélagsmiðlastjarna, „en nú eftir að nokkrir fjölmiðlar skrifa fréttir um þessa vitleysu finnst mér rétt að koma því rétta á framfæri. Steininn tók úr þegar Bjarni var spurður um málið á RÚV í gærkvöldi, en hann hafði aðeins lauslega heyrt af þessu frá dóttur okkar,“ skrifar Þóra ennfremur. „Það er ekkert sem réttlætir auðkennaþjófnað og ósannindi á samfélags- og fjölmiðlum. Þegar beinlínis er gert út á reiði fólks í mínu nafni og fjölskyldu minni og börnum valdið ónæði get ég ekki annað en sagt hingað og ekki lengra.“ Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi TikTok Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira
Færsluna skrifar Þóra í tilefni af umræðu sem farið hefur af stað þess efnis að hún hafi verið manneskjan á bak við falskan aðgang á samfélagsmiðlinum Tik Tok þar sem hún er sögð hafa tekið til varna fyrir eiginmann sinn eftir að hann sætti mikilli gagnrýni vegna fjölmennrar samkomu sem þau hjónin sóttu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Hringbraut fjallaði meðal annars um þennan „nýstofnaða falska aðgang,“ á vef sínum á aðfangadag. „Á aðfangadag var búinn til aðgangur á TikTok og við hann sett mitt nafn. Í framhaldinu var svo lýst skoðunum sem ég kannast ekki við. Mér er sagt að nú sé búið að eyða aðganginum aftur,“ skrifar Þóra í færslu sinni. Hún hafi sjálf ekki búist við því að margir myndu trúa því að hún væri orðin samfélagsmiðlastjarna, „en nú eftir að nokkrir fjölmiðlar skrifa fréttir um þessa vitleysu finnst mér rétt að koma því rétta á framfæri. Steininn tók úr þegar Bjarni var spurður um málið á RÚV í gærkvöldi, en hann hafði aðeins lauslega heyrt af þessu frá dóttur okkar,“ skrifar Þóra ennfremur. „Það er ekkert sem réttlætir auðkennaþjófnað og ósannindi á samfélags- og fjölmiðlum. Þegar beinlínis er gert út á reiði fólks í mínu nafni og fjölskyldu minni og börnum valdið ónæði get ég ekki annað en sagt hingað og ekki lengra.“
Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi TikTok Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ráðherra í Ásmundarsal Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira