Segir lykilatriði að koma afreksíþróttafólkinu okkar aftur af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 22:00 Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. Skjáskot Stefnt er á að Reykjavíkurleikarnir fari fram í febrúar á næsta ári, sem er ekki síst gott fyrir okkar besta afreksíþróttafólk sem hefur legið í dvala síðan í mars á þessu ári vegna kórónuveirunnar. Það fólk þarf nauðsynlega á mótinu að halda, sérstaklega þar sem það eru Ólympíuleikar handan við hornið. Þetta segir Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. „Það er algjört lykilatriði að koma afreksfólkinu okkar aftur af stað í íþróttirnar í öllum íþróttagreinum. Árið 2021 er risastórt íþróttaár í heiminum, það eru Ólympíuleikar, þetta mót getur hjálpað íþróttafólkinu okkar að ná lágmörkum til að komast inn á heimsleika sem getur svo hjálpað þeim inn á Ólympíuleika,“ sagði Ingvar í viðtali fyrir Sportpakka Stöðvar 2. „Það er algert lykilatriði, við verðum að koma fólkinu okkar aftur af stað.“ Mikill áhugi erlends íþróttafólks er á leikunum í ár, rétt eins og undangengin ár. „Ekkert öruggt að það gangi upp að það komi mikið af erlendum keppendum. Það væri best, fyrir okkar íþróttafólk og mótið en það er mikill áhugi. Það er að hluta til vegna þess að Reykjavíkurleikarnir eru alþjóðlegt mót sem gefa íþróttamönnum stig og tækifæri til þess að komast inn á þessi stærri mót. Þess vegna eru margir sem horfa til þess að geta tekið þátt í þessu móti.“ „Íþróttafólkið okkar hefur mikla trú á sjálfu sér, sem betur fer. Það er kannski þess vegna sem við Íslendingar höfum sýnt hvað við getum náð langt á íþróttasviðinu. Fólk er almennt séð bjartsýnt, íþróttahreyfingin er bjartsýn og vill styðja við þetta. Mesta áhyggjuefnið er að ef við fáum ekki að fara út, æfa og keppa, þá getur þetta orðið mjög erfitt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Sverrisson að lokum. Klippa: Lykilatriði að koma afreksíþróttafólkinu okkar aftur af stað Sportpakkinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Í beinni: Ármann - Hamar | Sæti í Bónus deildinni í boði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Í beinni: Ármann - Hamar | Sæti í Bónus deildinni í boði HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Sjá meira
Það fólk þarf nauðsynlega á mótinu að halda, sérstaklega þar sem það eru Ólympíuleikar handan við hornið. Þetta segir Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. „Það er algjört lykilatriði að koma afreksfólkinu okkar aftur af stað í íþróttirnar í öllum íþróttagreinum. Árið 2021 er risastórt íþróttaár í heiminum, það eru Ólympíuleikar, þetta mót getur hjálpað íþróttafólkinu okkar að ná lágmörkum til að komast inn á heimsleika sem getur svo hjálpað þeim inn á Ólympíuleika,“ sagði Ingvar í viðtali fyrir Sportpakka Stöðvar 2. „Það er algert lykilatriði, við verðum að koma fólkinu okkar aftur af stað.“ Mikill áhugi erlends íþróttafólks er á leikunum í ár, rétt eins og undangengin ár. „Ekkert öruggt að það gangi upp að það komi mikið af erlendum keppendum. Það væri best, fyrir okkar íþróttafólk og mótið en það er mikill áhugi. Það er að hluta til vegna þess að Reykjavíkurleikarnir eru alþjóðlegt mót sem gefa íþróttamönnum stig og tækifæri til þess að komast inn á þessi stærri mót. Þess vegna eru margir sem horfa til þess að geta tekið þátt í þessu móti.“ „Íþróttafólkið okkar hefur mikla trú á sjálfu sér, sem betur fer. Það er kannski þess vegna sem við Íslendingar höfum sýnt hvað við getum náð langt á íþróttasviðinu. Fólk er almennt séð bjartsýnt, íþróttahreyfingin er bjartsýn og vill styðja við þetta. Mesta áhyggjuefnið er að ef við fáum ekki að fara út, æfa og keppa, þá getur þetta orðið mjög erfitt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Sverrisson að lokum. Klippa: Lykilatriði að koma afreksíþróttafólkinu okkar aftur af stað
Sportpakkinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Í beinni: Ármann - Hamar | Sæti í Bónus deildinni í boði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Í beinni: Ármann - Hamar | Sæti í Bónus deildinni í boði HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn