Sjáðu áramótabombur Arons gegn PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 14:00 Aron Pálmarsson getur orðið Evrópumeistari í þriðja sinn í kvöld. GETTY/Christof Koepsel Aron Pálmarsson átti stórleik þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með sigri á Paris Saint-Germain, 37-32, í Köln í gær. Aron skoraði sex mörk í leiknum og fékk einnig skráðar á sig þrjár stoðsendingar. Hann var næstmarkahæstur í liði Börsunga á eftir frönsku skyttunni Dika Mem sem skoraði átta mörk. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum í gær. Þar má meðal annars sjá fjögur glæsileg mörk frá Aroni og tvær stoðsendingar hans. [ HIGHLIGHTS] El resum del partidàs que ens dóna el bitllet per a la final de la Champions!! // El resumen del triunfo ante el @psghand que nos da el billete para la final de la @ehfcl 19/20 #EHFFINAL4 #ForçaBarça pic.twitter.com/wz4MWWISwr— Barça Handbol (@FCBhandbol) December 28, 2020 Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld mætir Barcelona Kiel, liðinu sem Aron varð tvívegis Evrópumeistari með á sínum tíma. Þetta er í þriðja sinn sem Barcelona og Kiel mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það gerist alltaf með tíu ára millibili. Barcelona varð Evrópumeistari 2000 eftir sigur á Kiel, 54-52 samanlagt. Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og með Aron innanborðs, vann svo Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2010, 36-34. Aron varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012 og var í silfurliði Kiel 2014 og Veszprém 2016. Hann hefur alls níu sinnum tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar, oftar en nokkur annar leikmaður. Barcelona hefur níu sinnum unnið Meistaradeildina, oftast allra liða. Síðasti sigur Börsunga í keppninni kom 2015 þegar þeir unnu Veszprém í úrslitaleiknum, 28-23. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk fyrir Barcelona í leiknum. Úrslitaleikur Barcelona og Kiel hefst klukkan 19:30 í kvöld. Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Aron skoraði sex mörk í leiknum og fékk einnig skráðar á sig þrjár stoðsendingar. Hann var næstmarkahæstur í liði Börsunga á eftir frönsku skyttunni Dika Mem sem skoraði átta mörk. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum í gær. Þar má meðal annars sjá fjögur glæsileg mörk frá Aroni og tvær stoðsendingar hans. [ HIGHLIGHTS] El resum del partidàs que ens dóna el bitllet per a la final de la Champions!! // El resumen del triunfo ante el @psghand que nos da el billete para la final de la @ehfcl 19/20 #EHFFINAL4 #ForçaBarça pic.twitter.com/wz4MWWISwr— Barça Handbol (@FCBhandbol) December 28, 2020 Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld mætir Barcelona Kiel, liðinu sem Aron varð tvívegis Evrópumeistari með á sínum tíma. Þetta er í þriðja sinn sem Barcelona og Kiel mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það gerist alltaf með tíu ára millibili. Barcelona varð Evrópumeistari 2000 eftir sigur á Kiel, 54-52 samanlagt. Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og með Aron innanborðs, vann svo Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2010, 36-34. Aron varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012 og var í silfurliði Kiel 2014 og Veszprém 2016. Hann hefur alls níu sinnum tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar, oftar en nokkur annar leikmaður. Barcelona hefur níu sinnum unnið Meistaradeildina, oftast allra liða. Síðasti sigur Börsunga í keppninni kom 2015 þegar þeir unnu Veszprém í úrslitaleiknum, 28-23. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk fyrir Barcelona í leiknum. Úrslitaleikur Barcelona og Kiel hefst klukkan 19:30 í kvöld.
Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira