Tómas um Þóri: „Það var enginn að horfa fram hjá honum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 18:49 Þórir Hergeirsson vann gull með Noreg á EM í handbolta sem lauk í desember. Getty/Baptiste Fernandez Tómas Þór Þórðarson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, segir að ekki sé útilokað að kjörið um íþróttamann, þjálfara og lið ársins taki breytingum á næstu árum. Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Sjá meira
Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins
Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Sjá meira