Athletic Bilbao fær Real Sociedad í heimsókn en hefst leikurinn klukkan 13.00. Sociedad hefur farið vel af stað og er í þriðja sætinu en Bilbao er í því ellefta.
Árið í íþróttaheiminum verður svo gert upp á Stöð 2 Sport í dag, í þættinum Sportið í dag, en þeir Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson stýra þættinum.
Innlendur annáll hefst klukkan 16.00 og svo er það erlendur klukkan 16.00. Þar á unan eru það Félagarnir í Steve Dagskrá, þeir Andri og Villi, sem loka knattspyrnu árinu 2020 með skemmtilegu áramóta uppgjöri.