Man. City hóf æfingar að nýju í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2020 23:01 Frá æfingasvæði Manchester City sem var lokað á mánudaginn en opnað aftur, að hluta til, í dag. Ina Fassbender/Getty Manchester City hóf æfingar að nýju í dag eftir að kórónuveirusmit greindist í herbúðum liðsins fyrr í vikunni og leiknum gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton var frestað. City átti að spila gegn Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið en eftir að fimm leikmenn og minnst tveir úr þjálfarateyminu greindust með veiruna var leiknum frestað. Allur leikmannahópurinn sem og þjálfaraliðið fóru í próf á þriðjudaginn og úr því kom í dag. Öll kórónuveiruprófin reyndust neikvæð svo Pep Guardiola og lærisveinar gátu hafið æfingar að nýju í dag. BREAKING: Man City confirm first team training will resume after being given the Covid all-clear https://t.co/pJqYqJFrCC— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 City á að mæta Chelsea á sunnudagskvöldið og miðað við nýjustu fregnir má reikna með að leikurinn fari fram. Gabriel Jesus og Kyle Walker hafa verið í einangrun eftir að þeir greindust með COVID-19 en þrír aðrir leikmenn eru einnig sagðir hafa greinst með veiruna. Þeir hafa þó ekki verið nafn greindir. Það er skammt stórra högga á milli en liðið mætir svo Manchester United sjötta janúar í deildarbikarnum áður en liðið mætir Birmingham í enska bikarnum þann tíunda janúar. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
City átti að spila gegn Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið en eftir að fimm leikmenn og minnst tveir úr þjálfarateyminu greindust með veiruna var leiknum frestað. Allur leikmannahópurinn sem og þjálfaraliðið fóru í próf á þriðjudaginn og úr því kom í dag. Öll kórónuveiruprófin reyndust neikvæð svo Pep Guardiola og lærisveinar gátu hafið æfingar að nýju í dag. BREAKING: Man City confirm first team training will resume after being given the Covid all-clear https://t.co/pJqYqJFrCC— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2020 City á að mæta Chelsea á sunnudagskvöldið og miðað við nýjustu fregnir má reikna með að leikurinn fari fram. Gabriel Jesus og Kyle Walker hafa verið í einangrun eftir að þeir greindust með COVID-19 en þrír aðrir leikmenn eru einnig sagðir hafa greinst með veiruna. Þeir hafa þó ekki verið nafn greindir. Það er skammt stórra högga á milli en liðið mætir svo Manchester United sjötta janúar í deildarbikarnum áður en liðið mætir Birmingham í enska bikarnum þann tíunda janúar.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira