Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2020 21:16 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Bára Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. Henry Birgir Gunnarsson heyrði hljóðið í Rúnari Sigtryggssyni, aðalþjálfara Stjörnunnar, í fyrsta þættinum af Sportinu í dag. Innslagið má sjá hér að neðan. Þátturinn verður á hverjum virkum degi á Stöð 2 Sport kl. 15. Rúnar sagði hinn smitaða vera á góðum batavegi eftir að hafa fundið heiftarlega fyrir áhrifum sjúkdómsins. „Það hefur síðan enginn í liðinu veikst en við erum bara að sinna skyldu okkar með því að vera í sóttkví til að vernda samfélagið. Það er að verða komin vika, við erum í daglegum samskiptum á samfélagsmiðlum og það eru allir frískir og líta bara vel út,“ sagði Rúnar. Hann segir lífið í sóttkví ekki sérlega spennandi: „Þetta er sérstakt. Við fáum skýrar leiðbeiningar um hvernig maður á að haga sér. Það er kostur að maður getur farið út og hreyft sig. Maður verður bara að passa sig að halda fjarlægð við annað fólk,“ sagði Rúnar. En hvernig sér hann fyrir sér lok handboltaleiktíðarinnar á Íslandi? „Ég held að það sé rétt sem að gert var, að slá öllu á frest og svo sjáum við hvernig kúrfan verður. Það er allt mögulegt, allt frá því að spila áfram einhvern tímann seinna í vor eða bara að slaufa þessu tímabili og skilja það bara eftir sem eyðu í sögunni.“ Klippa: Stjörnumenn frískir í sóttkví Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. Henry Birgir Gunnarsson heyrði hljóðið í Rúnari Sigtryggssyni, aðalþjálfara Stjörnunnar, í fyrsta þættinum af Sportinu í dag. Innslagið má sjá hér að neðan. Þátturinn verður á hverjum virkum degi á Stöð 2 Sport kl. 15. Rúnar sagði hinn smitaða vera á góðum batavegi eftir að hafa fundið heiftarlega fyrir áhrifum sjúkdómsins. „Það hefur síðan enginn í liðinu veikst en við erum bara að sinna skyldu okkar með því að vera í sóttkví til að vernda samfélagið. Það er að verða komin vika, við erum í daglegum samskiptum á samfélagsmiðlum og það eru allir frískir og líta bara vel út,“ sagði Rúnar. Hann segir lífið í sóttkví ekki sérlega spennandi: „Þetta er sérstakt. Við fáum skýrar leiðbeiningar um hvernig maður á að haga sér. Það er kostur að maður getur farið út og hreyft sig. Maður verður bara að passa sig að halda fjarlægð við annað fólk,“ sagði Rúnar. En hvernig sér hann fyrir sér lok handboltaleiktíðarinnar á Íslandi? „Ég held að það sé rétt sem að gert var, að slá öllu á frest og svo sjáum við hvernig kúrfan verður. Það er allt mögulegt, allt frá því að spila áfram einhvern tímann seinna í vor eða bara að slaufa þessu tímabili og skilja það bara eftir sem eyðu í sögunni.“ Klippa: Stjörnumenn frískir í sóttkví
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16. mars 2020 19:10