Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 14:30 Anton Rúnarsson, leikmaður topplið Vals í Olís-deild karla handbolta, segir að það væri afar svekkjandi ef tímabilið yrði flautað af vegna kórónuveirunnar, m.a. vegna þess að Valsmenn eru komnir í 8-liða úrslit EHF-bikarsins. Hann segir að leikmenn hafi þó fullan skilning á þeirri fordæmalausu stöðu sem upp er komin. „Það yrði mikið högg. Við höfum haft þvílíkt mikið fyrir því að fara í þessa keppni, fjáraflanir og fleira. Það er mikill tími á bak við Evrópukeppnina,“ sagði Anton í Seinni bylgjunni í gær. „Staðan er mjög skrítin. Öll lið eru búin að æfa í 8-9 mánuði og leggja þvílíkan tíma í þetta. Það yrði synd ef þetta yrði flautað af en auðvitað höfum við 100% skilning á hvernig staðan er. Þess vegna er gott að bíða aðeins og sjá hvernig þróunin verður næstu vikur.“ Í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins átti Valur að mæta norska liðinu Halden. Tímabilið í Noregi hefur verið blásið af og Svíar fóru sömu leið í gær. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45 Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Anton Rúnarsson, leikmaður topplið Vals í Olís-deild karla handbolta, segir að það væri afar svekkjandi ef tímabilið yrði flautað af vegna kórónuveirunnar, m.a. vegna þess að Valsmenn eru komnir í 8-liða úrslit EHF-bikarsins. Hann segir að leikmenn hafi þó fullan skilning á þeirri fordæmalausu stöðu sem upp er komin. „Það yrði mikið högg. Við höfum haft þvílíkt mikið fyrir því að fara í þessa keppni, fjáraflanir og fleira. Það er mikill tími á bak við Evrópukeppnina,“ sagði Anton í Seinni bylgjunni í gær. „Staðan er mjög skrítin. Öll lið eru búin að æfa í 8-9 mánuði og leggja þvílíkan tíma í þetta. Það yrði synd ef þetta yrði flautað af en auðvitað höfum við 100% skilning á hvernig staðan er. Þess vegna er gott að bíða aðeins og sjá hvernig þróunin verður næstu vikur.“ Í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins átti Valur að mæta norska liðinu Halden. Tímabilið í Noregi hefur verið blásið af og Svíar fóru sömu leið í gær. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45 Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00
Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16
Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38
Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45
Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06