Átján sóttu um starf borgarritara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2020 15:36 Stefán Eiríksson var borgarritari í Reykjavík en gegndi þar áður starfi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Hann er í dag útvarpsstjóri. Reykjavík Átján manns hafa sótt um starf borgarritara sem auglýst var til umsóknar þann 14. febrúar. Viðkomandi á að fylla í skarð Stefáns Eiríkssonar sem var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Meðal umsækjenda um starfið eru Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og útgefandi Fréttablaðsins, og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Þau sóttust einnig eftir starfi útvarpsstjóra. Umsækjendur um starf borgarritara eru: Artis Arturs Freimanis – Vélstjóri Árdís Rut Hlífardótir – Framkvæmdastjóri Birna Ágústsdóttir – Skrifstofustjóri Elín Björg Ragnarsdóttir – Verkefnastjóri Friðjón Már Guðjónsson – Bókhaldsfulltrúi Guðbjörg Ómarsdóttir – Gæðastjóri Gunnsteinn R. Ómarsson – Lánastjóri Hans Benjamínsson – Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Jón Þór Sturluson – Dósent Jónas Skúlason – Skrifstofustjóri Kristín Þorsteinsdóttir – MBA Margrét Hallgrímsdóttir – Þjóðminjavörður Óli Örn Eiríksson – Deildarstjóri Ólöf Hildur Gísladóttir – Lögfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir – Félagsliði Sólveig Dagmar Þórisdóttir – Framkvæmdastjóri Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir – Lögfræðingur Þorsteinn Gunnarsson – Sveitarstjóri Intellecta heldur utan um ráðningarferlið í samvinnu við hæfnisnefnd sem borgarráð skipaði. Hæfnisnefndina skipa Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem jafnframt er formaður, Ásta Bjarnadóttir, mannauðsstjóri Landspítalans og Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Átján manns hafa sótt um starf borgarritara sem auglýst var til umsóknar þann 14. febrúar. Viðkomandi á að fylla í skarð Stefáns Eiríkssonar sem var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Meðal umsækjenda um starfið eru Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og útgefandi Fréttablaðsins, og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri í Skútustaðahreppi. Þau sóttust einnig eftir starfi útvarpsstjóra. Umsækjendur um starf borgarritara eru: Artis Arturs Freimanis – Vélstjóri Árdís Rut Hlífardótir – Framkvæmdastjóri Birna Ágústsdóttir – Skrifstofustjóri Elín Björg Ragnarsdóttir – Verkefnastjóri Friðjón Már Guðjónsson – Bókhaldsfulltrúi Guðbjörg Ómarsdóttir – Gæðastjóri Gunnsteinn R. Ómarsson – Lánastjóri Hans Benjamínsson – Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Jón Þór Sturluson – Dósent Jónas Skúlason – Skrifstofustjóri Kristín Þorsteinsdóttir – MBA Margrét Hallgrímsdóttir – Þjóðminjavörður Óli Örn Eiríksson – Deildarstjóri Ólöf Hildur Gísladóttir – Lögfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir – Félagsliði Sólveig Dagmar Þórisdóttir – Framkvæmdastjóri Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir – Lögfræðingur Þorsteinn Gunnarsson – Sveitarstjóri Intellecta heldur utan um ráðningarferlið í samvinnu við hæfnisnefnd sem borgarráð skipaði. Hæfnisnefndina skipa Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem jafnframt er formaður, Ásta Bjarnadóttir, mannauðsstjóri Landspítalans og Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands.
Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira