Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 07:22 Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS á Íslandi. Vísir/Sigurjón Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira