Stórtónleikar í Austurbæ í opinni dagskrá – Samkomubann! Ragnheiður Tryggvadóttir 20. mars 2020 15:30 Samkomubann tónleikar í beinni. Bríet, Friðrik Dór, GDRN, Jón Jónsson, Jói P. Og Króli, Una Schram, Sturla Atlas og Flóni koma fram. Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Nafnið á vel við, það er harðbannað að mæta! Tónleikarnir verða sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. „Okkur langar að gleðja landsmenn og skemmta þeim á þessum óvissutímum. Flestir eru heima í faðmi fjölskyldunnar og við ætlum að bjóða upp á stórtónleika í beinni útsendingu heim í stofu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2. Rjómi íslenskra tónlistarmanna kemur fram, Bríet, Friðrik Dór, Jónas Sig, GDRN, Jón Jónsson, Jói P. og Króli, Una Schram, Sturla Atlas og Flóni. Margir koma að framkvæmdinni og segir Þórhallur alla hafa lagst á eitt til að úr verði glæsilegir tónleikar sem fólk getur upplifað heima. „Við erum mjög þakklát þessum frábæru listamönnum og einnig tækjaleigunni Luxor sem leggur til mannskap og tæki. Ekki síst fá rekstraraðilar Austurbæjar miklar þakkir fyrir að leggja til einn besta tónleikasal borgarinnar. Þetta verður bara skemmtilegt.” Tónleikarnir hefjast strax að loknum fréttum og íþróttum kl. 19.05 annað kvöld og verða sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Sjá meira
Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. Nafnið á vel við, það er harðbannað að mæta! Tónleikarnir verða sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. „Okkur langar að gleðja landsmenn og skemmta þeim á þessum óvissutímum. Flestir eru heima í faðmi fjölskyldunnar og við ætlum að bjóða upp á stórtónleika í beinni útsendingu heim í stofu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2. Rjómi íslenskra tónlistarmanna kemur fram, Bríet, Friðrik Dór, Jónas Sig, GDRN, Jón Jónsson, Jói P. og Króli, Una Schram, Sturla Atlas og Flóni. Margir koma að framkvæmdinni og segir Þórhallur alla hafa lagst á eitt til að úr verði glæsilegir tónleikar sem fólk getur upplifað heima. „Við erum mjög þakklát þessum frábæru listamönnum og einnig tækjaleigunni Luxor sem leggur til mannskap og tæki. Ekki síst fá rekstraraðilar Austurbæjar miklar þakkir fyrir að leggja til einn besta tónleikasal borgarinnar. Þetta verður bara skemmtilegt.” Tónleikarnir hefjast strax að loknum fréttum og íþróttum kl. 19.05 annað kvöld og verða sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.
Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Sjá meira