Flestum flugferðum aflýst og sárafáir ferðamenn að koma Lillý Valgerður Pétursdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 21. mars 2020 16:30 Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri. Vísir/Birgir Sárafáir ferðamenn koma til landsins þessa dagana og segir ferðamálastjóri fjölda þeirra sem fara um Leifsstöð vera allt niður í fjórðung af því sem áður var. Hann vonar að landsmönnum sem ferðast innanlands fjölgi í sumar. Búið er að aflýsa langflestum flugferðum um Keflavíkurflugvöll í dag líkt og síðustu daga. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir fáa á ferð. „Það eru sárafáar komur ferðamanna til landsins og það sést náttúrulega bara á talningunni í Keflavík að það eru sárafáir ferðamenn að koma og það endurspeglar ástandið í ferðaþjónustunni sem er og má gera ráð fyrir að verði á næstu vikum. Við erum að sjá að komur til landsins eru vel innan við þriðjungur, jafnvel fjórðungur, af því sem að eðlilegt er,“ segir Skarphéðinn. Skarphéðinn segir þetta hafa mikil áhrif á fyrirtæki í ferðaþjónustu. „Það eru fyrirtæki í gistingu sem er að sameina húsnæði, hótel og gistihús. Fyrirtæki í afþreyingu eru að gera ýmislegt í svipuðum dúr þannig að það er verulegur samdráttur,“ segir Skarphéðinn. Hann vonast til þess að þær aðgerðir sem stjórnvöld eru að grípa til komi í veg fyrir að fyrirtækin þurfi að segja upp fólki. Hann vonar að ástandið batni fyrir sumarið og að Íslendingar verði duglegir að ferðast innanlands í sumar. „Sumarið er mikilvægasti tími ársins. Þó að haustið verði gott þá ef sumarið á undan hefur verið lélegt þá er það sem ræður. Því að ferðamenn sem að koma á sumrin þeir dvelja lengur, þeir eyða meiru, þeir ferðast víðar um landið, þannig að það eru okkar mikilvægustu viðskiptavinir,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri í hádegisfréttum Bylgjunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira
Sárafáir ferðamenn koma til landsins þessa dagana og segir ferðamálastjóri fjölda þeirra sem fara um Leifsstöð vera allt niður í fjórðung af því sem áður var. Hann vonar að landsmönnum sem ferðast innanlands fjölgi í sumar. Búið er að aflýsa langflestum flugferðum um Keflavíkurflugvöll í dag líkt og síðustu daga. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir fáa á ferð. „Það eru sárafáar komur ferðamanna til landsins og það sést náttúrulega bara á talningunni í Keflavík að það eru sárafáir ferðamenn að koma og það endurspeglar ástandið í ferðaþjónustunni sem er og má gera ráð fyrir að verði á næstu vikum. Við erum að sjá að komur til landsins eru vel innan við þriðjungur, jafnvel fjórðungur, af því sem að eðlilegt er,“ segir Skarphéðinn. Skarphéðinn segir þetta hafa mikil áhrif á fyrirtæki í ferðaþjónustu. „Það eru fyrirtæki í gistingu sem er að sameina húsnæði, hótel og gistihús. Fyrirtæki í afþreyingu eru að gera ýmislegt í svipuðum dúr þannig að það er verulegur samdráttur,“ segir Skarphéðinn. Hann vonast til þess að þær aðgerðir sem stjórnvöld eru að grípa til komi í veg fyrir að fyrirtækin þurfi að segja upp fólki. Hann vonar að ástandið batni fyrir sumarið og að Íslendingar verði duglegir að ferðast innanlands í sumar. „Sumarið er mikilvægasti tími ársins. Þó að haustið verði gott þá ef sumarið á undan hefur verið lélegt þá er það sem ræður. Því að ferðamenn sem að koma á sumrin þeir dvelja lengur, þeir eyða meiru, þeir ferðast víðar um landið, þannig að það eru okkar mikilvægustu viðskiptavinir,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira