Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 10:45 Gianluigi Buffon hefur leikið með Juventus frá 2001 ef frá er talið eitt tímabil í herbúðum Paris Saint-Germain. vísir/getty Juventus er tilbúið að framlengja samning markvarðarins aldna, Gianluigis Buffons, um eitt ár. Buffon, sem er 42 ára, gekk aftur í raðir Juventus í sumar eftir eitt tímabil í herbúðum Paris Saint-Germain. Hann hefur leikið ellefu leiki fyrir Juventus í vetur. Buffon næstleikjahæstur í sögu Juventus með 667 leiki. Hann hefur níu sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus og fjórum sinnum bikarmeistari. Juventus ætlar einnig að bjóða tveimur öðrum reynsluboltum, Giorgio Chiellini og Blaise Matuidi, nýjan eins árs samning. Chiellini hefur aðeins leikið þrjá leiki á tímabilinu vegna meiðsla á meðan Matuidi hefur leikið 31 leik. Matuidi er einn þriggja leikmanna Juventus sem hafa greinst með kórónuveiruna. Juventus er með eins stigs forskot á Lazio á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Keppni í henni hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem hefur leikið Ítalíu mjög grátt. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Juventus er tilbúið að framlengja samning markvarðarins aldna, Gianluigis Buffons, um eitt ár. Buffon, sem er 42 ára, gekk aftur í raðir Juventus í sumar eftir eitt tímabil í herbúðum Paris Saint-Germain. Hann hefur leikið ellefu leiki fyrir Juventus í vetur. Buffon næstleikjahæstur í sögu Juventus með 667 leiki. Hann hefur níu sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus og fjórum sinnum bikarmeistari. Juventus ætlar einnig að bjóða tveimur öðrum reynsluboltum, Giorgio Chiellini og Blaise Matuidi, nýjan eins árs samning. Chiellini hefur aðeins leikið þrjá leiki á tímabilinu vegna meiðsla á meðan Matuidi hefur leikið 31 leik. Matuidi er einn þriggja leikmanna Juventus sem hafa greinst með kórónuveiruna. Juventus er með eins stigs forskot á Lazio á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Keppni í henni hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem hefur leikið Ítalíu mjög grátt.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15
Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45