Higuaín fór úr sóttkví til að geta verið með veikri móður sinni í Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 14:00 Gonzalo Higuaín hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. vísir/getty Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45
Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15
Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32