Fundað í kjaradeilum Eflingar og hjúkrunarfræðinga á morgun Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2020 14:12 Baráttufundur Eflingar í Iðnó vegna verkfalla vísir/vilhelm Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara. Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara.
Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22
Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39
Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55
Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17
Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07