Liverpool gæti mögulega fengið spænskt undrabarn frítt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 16:00 Ferran Torres í leik með Valencia í Meistaradeildinni. Getty/Matteo Ciambelli Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira