Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2020 14:30 Justin Gatlin hefur unnið til fimm verðlauna á Ólympíuleikum; eitt gull, tvö silfur og tvö brons. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Sjá meira