Íslandsmeistarinn stefnir á mót erlendis þegar fram líða stundir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 20:15 Róbert Daði mætti liðsfélaga sínum Aroni Þormari í úrslitum FIFA20 í gær. Sportpakkinn/Skjáskot Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, mun keppa fyrir Íslands hönd í eFótbolta á þriðjudaginn. Hann verður þó ekki einn á ferð en Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins undanfarin ár og leikmaður Vals mun keppa með Róberti. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Róbert Daða í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hérna að neðan. Í gær fóru fram úrslit í Íslandsmótinu í tölvuleiknum FIFA20. Þar stóð Róbert Daði uppi sem sigurvegari eftir samtals 4-2 sigur á liðsfélaga sínum Aroni Þormari Lárussyni. Róbert var meðal annars spurður út í tilfinninguna að hafa landað sigri á Aroni sem var fyrir leikinn efstu Íslendinga á heimslista FIFA. „Hausinn á mér var bara að springa,“ sagði Róbert einfaldlega og hann á sér háleit markmið en rafíþróttir njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan. „Komast í erlendar keppnir, vera þekkt nafn og halda sætinu í landsliðinu í FIFA,“ sagði Róbert að lokum en innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Róbert Daði Rafíþróttir Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Róbert Daði Íslandsmeistari í eFótbolta Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, varð í dag fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta eftir nokkuð öruggan 4-2 sigur á Aroni Þormari Lárussyni, einnig Fylki, í úrslitaleik keppninnar. 18. apríl 2020 19:15 Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9. apríl 2020 16:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, mun keppa fyrir Íslands hönd í eFótbolta á þriðjudaginn. Hann verður þó ekki einn á ferð en Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins undanfarin ár og leikmaður Vals mun keppa með Róberti. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Róbert Daða í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hérna að neðan. Í gær fóru fram úrslit í Íslandsmótinu í tölvuleiknum FIFA20. Þar stóð Róbert Daði uppi sem sigurvegari eftir samtals 4-2 sigur á liðsfélaga sínum Aroni Þormari Lárussyni. Róbert var meðal annars spurður út í tilfinninguna að hafa landað sigri á Aroni sem var fyrir leikinn efstu Íslendinga á heimslista FIFA. „Hausinn á mér var bara að springa,“ sagði Róbert einfaldlega og hann á sér háleit markmið en rafíþróttir njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan. „Komast í erlendar keppnir, vera þekkt nafn og halda sætinu í landsliðinu í FIFA,“ sagði Róbert að lokum en innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Róbert Daði
Rafíþróttir Fótbolti Sportpakkinn Tengdar fréttir Róbert Daði Íslandsmeistari í eFótbolta Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, varð í dag fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta eftir nokkuð öruggan 4-2 sigur á Aroni Þormari Lárussyni, einnig Fylki, í úrslitaleik keppninnar. 18. apríl 2020 19:15 Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9. apríl 2020 16:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Róbert Daði Íslandsmeistari í eFótbolta Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, varð í dag fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta eftir nokkuð öruggan 4-2 sigur á Aroni Þormari Lárussyni, einnig Fylki, í úrslitaleik keppninnar. 18. apríl 2020 19:15
Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. 9. apríl 2020 16:00