Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2020 16:24 KA endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili. vísir/bára Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Leikmenn og þjálfarar karlaliðs KA í fótbolta hafa tekið á sig launalækkun vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Launalækkunin nemur á bilinu 20-30%. „Þetta gekk ótrúlega vel. Við settumst niður með öllum hópnum og þjálfurum á fimmtudag, föstudag og laugardag. Allir tóku vel í þetta úrræði hjá okkur og vildu leggjast á árarnar með okkur að klára þetta. Við erum mjög þakkátir leikmannahópnum og þjálfurunum,“ sagði Sævar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag. Sævar segir að einhugur hafi ríkt í leikmannahópi KA og enginn hafi sett sig upp á móti launalækkuninni. „Við bjuggumst alveg eins við því. Við lögðum þetta upp þannig að þetta gengi yfir allan hópinn. Allir samþykktu þetta,“ sagði Sævar en undanfarna daga hafa leikmenn KA skrifað undir nýja samninga við félagið sem gilda frá 1. mars og út október. „Leikmönnum fannst þetta betri lausn en 2-3 mánuðir þar sem yrðu engar tekjur,“ bætti Sævar við. Eins og áður sagði taka leikmenn og þjálfarar KA á sig 20-30% launalækkun. „Þetta fer yfir allan hópinn og á jafnt við um þjálfara, framkvæmdastjóra og leikmenn,“ sagði Sævar sem lækkaði því eigin laun. „Hann [framkvæmdastjórinn] var þver en hann tók þátt í þessu eins og aðrir,“ sagði Sævar léttur. „Þannig þarf það að vera. Við erum ein heild og þurfum að taka þetta á okkur tímabundið. Vonandi hjálpar þetta félaginu til að klára sín mál.“ Viðtalið við Sævar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Launin lækkuð hjá KA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Akureyri Sportið í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira