Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Stefán Árni Pálsson skrifar 2. apríl 2020 10:28 Ellen er ekki að fá góða umfjöllun um þessar mundir. Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. Ellen er mjög vinsæl og á hún dygga aðdáendur um heim allan. Undanfarið hafa aftur á móti verið að koma fram sögur um starfshætti hennar og karakter. Ekki er það allt jákvætt og hefur skapast mikil umræða á Twitter um hversu erfiður samstarfsmaður Ellen er í raun og veru. Þar hefur fólk tjáð sig sem hefur í raun unnið með sjónvarpsstjörnunni. Einn þeirra segir að Ellen sé alltaf með skál af tyggjói fyrir utan skrifstofu sína og fólk verður að japla á einu slíku áður en það talar við hana. Hún sættir sig ekki við neina andfýlu. Chase Mitchell sem hefur skrifað ótal brandara fyrir Ellen í þáttunum segir að henni sé í raun alveg sama um alla þá áhorfendur sem mæti í salinn. Og hún felur það ekkert. Einn fyrrum samstarfsmaður hennar segir að Ellen ráði í raun alltaf hvað allir panti sér í hádegismat. Það má alls ekki vera fiskur nálægt henni þar sem hún þolir ekki fisk í matinn. Fólk sem hefur afgreitt hana á veitingarstöðum segir hana vera mjög níska og gefur hún í raun aldrei þjónustufólki þjórfé. Þá hefur hárgreiðslufólk einnig tjáð sig um spjallþáttadrottninguna og segja margir að hún sér skelfilegur viðskiptavinur sem lætur fólk heldur betur heyra það. Hér að neðan má sjá samantekt um þá umræðu sem á sér stað á Twitter um Ellen. Á dögunum mætti síðan Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, í þáttinn eftir að hún kom út úr skápnum sem transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. Hún ræddi málið við Ellen og má sjá það spjall hér að neðan. De Jager mætti í hollenskan spjallþátt í heimalandinu á dögunum og var spurð út í viðtal hennar hjá Ellen. Þar kom í ljós að De Jager lýsir henni sem mjög kaldri manneskju sem heilsaði henni ekki þegar hún mætti á sett í þættinum. Hér að neðan má sjá þá umræðu. Ellen á greinilega ekki bara aðdáendur. Ellen Hollywood Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Sjá meira
Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. Ellen er mjög vinsæl og á hún dygga aðdáendur um heim allan. Undanfarið hafa aftur á móti verið að koma fram sögur um starfshætti hennar og karakter. Ekki er það allt jákvætt og hefur skapast mikil umræða á Twitter um hversu erfiður samstarfsmaður Ellen er í raun og veru. Þar hefur fólk tjáð sig sem hefur í raun unnið með sjónvarpsstjörnunni. Einn þeirra segir að Ellen sé alltaf með skál af tyggjói fyrir utan skrifstofu sína og fólk verður að japla á einu slíku áður en það talar við hana. Hún sættir sig ekki við neina andfýlu. Chase Mitchell sem hefur skrifað ótal brandara fyrir Ellen í þáttunum segir að henni sé í raun alveg sama um alla þá áhorfendur sem mæti í salinn. Og hún felur það ekkert. Einn fyrrum samstarfsmaður hennar segir að Ellen ráði í raun alltaf hvað allir panti sér í hádegismat. Það má alls ekki vera fiskur nálægt henni þar sem hún þolir ekki fisk í matinn. Fólk sem hefur afgreitt hana á veitingarstöðum segir hana vera mjög níska og gefur hún í raun aldrei þjónustufólki þjórfé. Þá hefur hárgreiðslufólk einnig tjáð sig um spjallþáttadrottninguna og segja margir að hún sér skelfilegur viðskiptavinur sem lætur fólk heldur betur heyra það. Hér að neðan má sjá samantekt um þá umræðu sem á sér stað á Twitter um Ellen. Á dögunum mætti síðan Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, í þáttinn eftir að hún kom út úr skápnum sem transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. Hún ræddi málið við Ellen og má sjá það spjall hér að neðan. De Jager mætti í hollenskan spjallþátt í heimalandinu á dögunum og var spurð út í viðtal hennar hjá Ellen. Þar kom í ljós að De Jager lýsir henni sem mjög kaldri manneskju sem heilsaði henni ekki þegar hún mætti á sett í þættinum. Hér að neðan má sjá þá umræðu. Ellen á greinilega ekki bara aðdáendur.
Ellen Hollywood Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Sjá meira