Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2020 13:40 Aprílgabbið heppnaðist einstaklega vel. Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða. Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða.
Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira