Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 19:00 Camp Nou. Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi í gær en óvíst er hverjir munu njóta góðs af peningunum. Leikvangurinn er sá stærsti í Evrópu og tekur meira en 99 þúsund manns í sæti. Hann hefur ekki heitið neitt annað en Camp Nou síðan 1957. „Við viljum senda skilaboð: Í fyrsta skipti mun einhver eiga möguleika á því að setja nafn sitt á Camp Nou og allar tekjurnar munu fara til mannkynsins, ekki bara Barcelona,“ sagði varaforseti félagi Jordi Cardoner. FC Barcelona are set to take an unprecedented step by selling the naming rights to the Camp Nou for the first time since the stadium opened in 1957...https://t.co/rwpUxxsubh— AS English @ (@English_AS) April 21, 2020 Félagið ætlaði að selja nafnaréttinn á vellinum í fyrsta sipti tímabilið 2023/2024 og vonaðist til að fyrirtækið sem myndi koma inn myndi borga 300 milljónir evra fyrir 25 ára samning. Nú hafa þeir ákveðið að flýta og peningurinn sem kemur inn af sölunni á vellinum mun félag innan Barcelona ákveða hvernig skipta eigi summunni. Spánn hefur farið einna verst út úr kórónuveirunni en meira en 20 þúsund eru látnir vegna veirunnar. Barcelona og nærliggjandi umhverfi í Katalóníu hefur átt erfitt uppdráttar á tímum veirunnar. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi í gær en óvíst er hverjir munu njóta góðs af peningunum. Leikvangurinn er sá stærsti í Evrópu og tekur meira en 99 þúsund manns í sæti. Hann hefur ekki heitið neitt annað en Camp Nou síðan 1957. „Við viljum senda skilaboð: Í fyrsta skipti mun einhver eiga möguleika á því að setja nafn sitt á Camp Nou og allar tekjurnar munu fara til mannkynsins, ekki bara Barcelona,“ sagði varaforseti félagi Jordi Cardoner. FC Barcelona are set to take an unprecedented step by selling the naming rights to the Camp Nou for the first time since the stadium opened in 1957...https://t.co/rwpUxxsubh— AS English @ (@English_AS) April 21, 2020 Félagið ætlaði að selja nafnaréttinn á vellinum í fyrsta sipti tímabilið 2023/2024 og vonaðist til að fyrirtækið sem myndi koma inn myndi borga 300 milljónir evra fyrir 25 ára samning. Nú hafa þeir ákveðið að flýta og peningurinn sem kemur inn af sölunni á vellinum mun félag innan Barcelona ákveða hvernig skipta eigi summunni. Spánn hefur farið einna verst út úr kórónuveirunni en meira en 20 þúsund eru látnir vegna veirunnar. Barcelona og nærliggjandi umhverfi í Katalóníu hefur átt erfitt uppdráttar á tímum veirunnar.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira