Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 19:41 Lukaku hefur verið magnaður með Inter á leiktíðinni. vísir/getty Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira