Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 21:55 Síðast gáfu Rolling Stones út ný lög árið 2012. AP/Joel Ryan Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira