Var með hníf í bílnum sér til varnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 07:26 Maður var kærður fyrir vopnalagabrot en hnífur fannst í bíl hans þegar lögregla hafði af honum afskipti. Vísir/Vilhelm Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þá var maður kærður fyrir brot á vopnalögum eftir að hnífur fannst í bílhurð hans. Maðurinn hafði verið stöðvaður við akstur og þegar lögreglan spurðist fyrir um hnífinn sagðist hann hafa hnífinn sér til varnar. Þá var nokkuð um að ökumenn væru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, en fimm ökumenn voru stöðvaðir við akstur vegna gruns um ölvunar eða fíkniefnaáhrifa. Þá var ein bifreið stöðvuð eftir að hafa ekið yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn játaði brot sitt. Kalla þurfti út björgunarsveitina Ársæl laust fyrir klukkan 18 í gærkvöldi til að koma pari til aðstoðar sem hafði komist í sjálfheldu við Gróttu. Parið var á leið frá vitanum við Gróttu þegar fór að flæða að en þau höfðu komist til baka. Björgunarveitin kom á vettvang og aðstoðaði parið í land. Ekkert amaði að parinu. Þá var lögregla kölluð til þegar maður datt af hesti í Garðabæ. Maðurinn fann til eymsla í herðablaði, hendi og víðar. Hann var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítalans til aðhlynningar. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þá var maður kærður fyrir brot á vopnalögum eftir að hnífur fannst í bílhurð hans. Maðurinn hafði verið stöðvaður við akstur og þegar lögreglan spurðist fyrir um hnífinn sagðist hann hafa hnífinn sér til varnar. Þá var nokkuð um að ökumenn væru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, en fimm ökumenn voru stöðvaðir við akstur vegna gruns um ölvunar eða fíkniefnaáhrifa. Þá var ein bifreið stöðvuð eftir að hafa ekið yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn játaði brot sitt. Kalla þurfti út björgunarsveitina Ársæl laust fyrir klukkan 18 í gærkvöldi til að koma pari til aðstoðar sem hafði komist í sjálfheldu við Gróttu. Parið var á leið frá vitanum við Gróttu þegar fór að flæða að en þau höfðu komist til baka. Björgunarveitin kom á vettvang og aðstoðaði parið í land. Ekkert amaði að parinu. Þá var lögregla kölluð til þegar maður datt af hesti í Garðabæ. Maðurinn fann til eymsla í herðablaði, hendi og víðar. Hann var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítalans til aðhlynningar.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira