Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. apríl 2020 10:23 Traðarhyrna gnæfir yfir Bolungarvík. Vísir/Samúel Karl Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Einn einstaklingur náði bata í gær og eru nú virk smit í umdæminu alls 45 eða um þrjátíu prósent allra virkra smita í landinu. Virk smit í gær voru 158 á landinu en von er á nýjum tölum á Covid.is klukkan 13. „Það er því full ástæða fyrir okkur á norðanverðum Vestfjörðum að halda vöku okkar og í allri hegðun okkar að koma í veg fyrir frekara smit. Það gerum við með því að fara eftir þeim fyrirmælum og leiðbeiningum sem yfirvöld leggja fyrir okkur,“ segir í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum. Frá og með 4. maí gilda sömu reglur í Ísafjarðarbæ, Súðavík og Bolungarvík nema að því leyti að í stað 50 manna samkomubanns verður 20 manna samkomubann. Það gildir einnig fyrir börn í leik- og grunnskólum svo og í íþrótta- og æskulýðsstarfi þeirra. Starfsemi sem krefst snertingar eða mikillar nálægðar milli fólks verður áfram óheimil. Þessi frávik munu gilda í sveitarfélögunum þremur til 11. maí. Í fyrri útgáfu stóð að virk smit væru 174. Þau eru orðin 158. Bolungarvík Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Sjá meira
Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Einn einstaklingur náði bata í gær og eru nú virk smit í umdæminu alls 45 eða um þrjátíu prósent allra virkra smita í landinu. Virk smit í gær voru 158 á landinu en von er á nýjum tölum á Covid.is klukkan 13. „Það er því full ástæða fyrir okkur á norðanverðum Vestfjörðum að halda vöku okkar og í allri hegðun okkar að koma í veg fyrir frekara smit. Það gerum við með því að fara eftir þeim fyrirmælum og leiðbeiningum sem yfirvöld leggja fyrir okkur,“ segir í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum. Frá og með 4. maí gilda sömu reglur í Ísafjarðarbæ, Súðavík og Bolungarvík nema að því leyti að í stað 50 manna samkomubanns verður 20 manna samkomubann. Það gildir einnig fyrir börn í leik- og grunnskólum svo og í íþrótta- og æskulýðsstarfi þeirra. Starfsemi sem krefst snertingar eða mikillar nálægðar milli fólks verður áfram óheimil. Þessi frávik munu gilda í sveitarfélögunum þremur til 11. maí. Í fyrri útgáfu stóð að virk smit væru 174. Þau eru orðin 158.
Bolungarvík Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Sjá meira