Ferðaþjónustufyrirtækin undirbúa hópuppsagnir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. apríl 2020 17:55 Stór hluti af þeim rútum sem ferðaþjónustufyrirtækin eiga hefur verið tekinn af númerunum. Vísir/Arnar Halldórsson Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“ Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira