Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2020 22:00 Glódís Perla Viggósdóttir gæti náð yfir 200 A-landsleikjum ef fram heldur sem horfir. VÍSIR/BÁRA Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00