Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 09:30 Kylian Mbappe og Thiago Silva fagna marki Paris Saint-Germain. Félagið hefur eytt stjarnfræðilegum peningi í það að búa til lið sem getur náð langt í Meistaradeildinni. Getty/Xavier Laine Paris Saint Germain ætlar sér að klára tímabilið í Meistaradeildinni þótt að tímabilið í frönsku deildinni hafi verið flautað af í gær. Franska deildin 2019-20 verður aldrei kláruð en næstu leikir í henni fara fram í ágúst og verða þá hluti af 2020-21 tímabilinu. Franska knattspyrnusambandið varð að taka þessa ákvörðun eftir að frönsk stjórnvöld bönnuðu í gær alla íþróttaviðburði fram í ágúst. Paris Saint-Germain er eitt af fjórum liðum sem voru búin að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en PSG sló Borussia Dortmund út úr sextán liða úrslitunum. PSG s Ligue 1 season is over, but they intend to continue their Champions League campaign even if home games are outside of France ?? pic.twitter.com/i0JKwMEMQ6— B/R Football (@brfootball) April 28, 2020 Paris Saint Germain hefur beðið lengi eftir árangri í Meistaradeildinni en komst loksins í gegnum sextán liða úrslitin í ár. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, er ekki tilbúinn að gefa frá sér sætið þrátt fyrir ástandsins heima í Frakklandi og liðið mun leita allra leið til að leikir liðsins í Meistaradeildinni fari fram í sumar. „Ef það er ekki möguleiki fyrir okkur að spila heimaleiki okkar í Frakklandi þá munu við spila leikina utan Frakklands,“ sagði Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, eftir að hafa fengið fréttirnar um frönsku deildina. Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Paris Saint Germain ætlar sér að klára tímabilið í Meistaradeildinni þótt að tímabilið í frönsku deildinni hafi verið flautað af í gær. Franska deildin 2019-20 verður aldrei kláruð en næstu leikir í henni fara fram í ágúst og verða þá hluti af 2020-21 tímabilinu. Franska knattspyrnusambandið varð að taka þessa ákvörðun eftir að frönsk stjórnvöld bönnuðu í gær alla íþróttaviðburði fram í ágúst. Paris Saint-Germain er eitt af fjórum liðum sem voru búin að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en PSG sló Borussia Dortmund út úr sextán liða úrslitunum. PSG s Ligue 1 season is over, but they intend to continue their Champions League campaign even if home games are outside of France ?? pic.twitter.com/i0JKwMEMQ6— B/R Football (@brfootball) April 28, 2020 Paris Saint Germain hefur beðið lengi eftir árangri í Meistaradeildinni en komst loksins í gegnum sextán liða úrslitin í ár. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, er ekki tilbúinn að gefa frá sér sætið þrátt fyrir ástandsins heima í Frakklandi og liðið mun leita allra leið til að leikir liðsins í Meistaradeildinni fari fram í sumar. „Ef það er ekki möguleiki fyrir okkur að spila heimaleiki okkar í Frakklandi þá munu við spila leikina utan Frakklands,“ sagði Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, eftir að hafa fengið fréttirnar um frönsku deildina.
Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira