Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. maí 2020 08:00 Merki embættis Ríkislögreglustjóra hefur tekið breytingum. Tvö „N“ hafa verið tekin af og er það gert til þess að framfylgja lögum um embættið. Vísir/Egill Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina. Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17 Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina.
Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17 Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01
Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17
Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30