Hafa sett mörg verkefni á ís Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. maí 2020 19:05 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Síðustu ár hafa reglulega verið sett aðsóknarmet á Þingvöllum. Einar Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, áætlar að á síðasta ári hafi um ein og hálf milljón ferðamanna komið á Þingvelli. Síðustu vikurnar hafa ferðamennirnir verið örfáar og það hefur haft mikla þýðingu þegar kemur að tekjum þjóðgarðsins. „Á síðustu tveimur árum hafa tekjurnar á bílastæðunum verið um 190 milljónir og það hefur munað um minna í rekstri þjóðgarðsins og ég held að kannski menn átti sig ekki á því hvað í rauninni sértekjurnar hafa skipað stórt hlutfall af rekstrartekjum þjóðgarðsins,“ segir Einar. Hann segir útlit fyrir að þjóðgarðurinn verði á þessu ári af ríflega þrjú hundruð milljónum króna vegna fækkunar ferðamanna. „Þjóðgarðurinn hefur í rauninni náð að byggja upp mikla starfsemi hér á undanförnum árum og með svona góðu sértekjustreymi eins og bílstæðagjöldunum og við höfum verið hérna með verslanirnar og við höfum verið með ferðaþjónustu í Silfru.“ Einar segir hrun í tekjunum hafa haft áhrif á viðhaldsverkefni sem ráðast átti í. „Við höfum óhjákvæmilega sko skorið niður og sett á ís mjög mikið af verkefnum, viðhaldsverkefnum, svona litlum verkefnum og svona minniháttar verkefnum sem að við hefðum ætlað að framkvæma fyrir hluta af þessum tekjum.“ Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Þingvellir Bláskógabyggð Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Síðustu ár hafa reglulega verið sett aðsóknarmet á Þingvöllum. Einar Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, áætlar að á síðasta ári hafi um ein og hálf milljón ferðamanna komið á Þingvelli. Síðustu vikurnar hafa ferðamennirnir verið örfáar og það hefur haft mikla þýðingu þegar kemur að tekjum þjóðgarðsins. „Á síðustu tveimur árum hafa tekjurnar á bílastæðunum verið um 190 milljónir og það hefur munað um minna í rekstri þjóðgarðsins og ég held að kannski menn átti sig ekki á því hvað í rauninni sértekjurnar hafa skipað stórt hlutfall af rekstrartekjum þjóðgarðsins,“ segir Einar. Hann segir útlit fyrir að þjóðgarðurinn verði á þessu ári af ríflega þrjú hundruð milljónum króna vegna fækkunar ferðamanna. „Þjóðgarðurinn hefur í rauninni náð að byggja upp mikla starfsemi hér á undanförnum árum og með svona góðu sértekjustreymi eins og bílstæðagjöldunum og við höfum verið hérna með verslanirnar og við höfum verið með ferðaþjónustu í Silfru.“ Einar segir hrun í tekjunum hafa haft áhrif á viðhaldsverkefni sem ráðast átti í. „Við höfum óhjákvæmilega sko skorið niður og sett á ís mjög mikið af verkefnum, viðhaldsverkefnum, svona litlum verkefnum og svona minniháttar verkefnum sem að við hefðum ætlað að framkvæma fyrir hluta af þessum tekjum.“
Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Þingvellir Bláskógabyggð Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira