Lýsti yfir sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga í minnisblaði til ráðherra Andri Eysteinsson skrifar 2. apríl 2020 18:16 Alma Möller landlæknir. Vísir/Vilhelm Landlæknir lýsir yfir „sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og á kjaraskerðingu þeirri sem stéttin varð fyrir á Landspítala um liðin mánaðarmót þegar vaktaálagsauki var tekinn af,“ í minnisblaði sínu sem sent var á Heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur í dag. Landlæknir, Alma D. Möller ræddi einnig stöðu kjaramála hjúkrunarfræðinga á upplýsingafundinum vegna kórónuveirunnar í dag. „Staða kjarasamninga skapar óvissu um hvernig muni takast að tryggja mönnun þegar róðurinn fer að þyngjast og þörf skapast á að allar stéttir leggist á eitt og skili mun meira vinnuframlagi en venjan er,“ segir enn fremur í minnisblaðinu. Vísir ræddi í gær við Sóleyju Halldórsdóttur hjúkrunarfræðing á Landspítalanum sem vakti athygli á launamálum hjúkrunarfræðinga í gær. Þar kom í ljós að mánaðarlaun hefðu lækkað um tugi þúsunda eftir að vaktaálagsauki var tekinn af launum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson, læknir, gagnrýndi einnig aðgerðina í færslu á Facebook síðu sinni. Í minnisblaði landlæknis, Ölmu D. Möller var einnig vakin athygli heilbrigðisráðherra á þeim vanda sem bíður stofnunum vegna skorts á starfsfólki. „Starfsmenn vinna meiri yfirvinnu en þeir kæra sig um. Tími fer í að leita að fólki í vinnu. Lítið þarf að gerast til að út af bregði. Þörf á lágmarksaðstoð frá bakvarðasveit,” sagði í minnisblaði Landlæknis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Kjaramál Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Landlæknir lýsir yfir „sérstökum áhyggjum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og á kjaraskerðingu þeirri sem stéttin varð fyrir á Landspítala um liðin mánaðarmót þegar vaktaálagsauki var tekinn af,“ í minnisblaði sínu sem sent var á Heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur í dag. Landlæknir, Alma D. Möller ræddi einnig stöðu kjaramála hjúkrunarfræðinga á upplýsingafundinum vegna kórónuveirunnar í dag. „Staða kjarasamninga skapar óvissu um hvernig muni takast að tryggja mönnun þegar róðurinn fer að þyngjast og þörf skapast á að allar stéttir leggist á eitt og skili mun meira vinnuframlagi en venjan er,“ segir enn fremur í minnisblaðinu. Vísir ræddi í gær við Sóleyju Halldórsdóttur hjúkrunarfræðing á Landspítalanum sem vakti athygli á launamálum hjúkrunarfræðinga í gær. Þar kom í ljós að mánaðarlaun hefðu lækkað um tugi þúsunda eftir að vaktaálagsauki var tekinn af launum hjúkrunarfræðinga. Tómas Guðbjartsson, læknir, gagnrýndi einnig aðgerðina í færslu á Facebook síðu sinni. Í minnisblaði landlæknis, Ölmu D. Möller var einnig vakin athygli heilbrigðisráðherra á þeim vanda sem bíður stofnunum vegna skorts á starfsfólki. „Starfsmenn vinna meiri yfirvinnu en þeir kæra sig um. Tími fer í að leita að fólki í vinnu. Lítið þarf að gerast til að út af bregði. Þörf á lágmarksaðstoð frá bakvarðasveit,” sagði í minnisblaði Landlæknis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Kjaramál Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira