„Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 22:00 Thierry Henry fagnar marki með Arsene Wenger. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Aguero og Henry fóru um víðan völl en meðal þess sem þeir ræddu var munurinn að spila með Arsenal og Barcelona en Henry lék með báðum liðum. Hann lék með Arsenal frá 1999 ti 2007 og svo Barcelona frá 2007 til 2010. „Hjá Arsenal þá gat ég farið þar sem ég vildi. Eins og þú gerðir þegar þú spilaðir með Diego Forlan. Það var mun auðveldara fyrir mig hjá Arsenal en hjá Barcelona, því ég hafði Bergkamp og Kanu. Þeir njóta þess að vera miðsvæðis sem gaf leyfi mér til að falla aftar á völlinn og fara til hægri og vinstri,“ sagði Henry og hélt áfram: „Þegar ég var hjá Arsenal þá hélt ég að ég myndi aldrei yfirgefa félagið en ég gerði það fyrir Barcelona. Þar var annar leikstíll og ég þurfti að læra hvernig átti að spila þann fótbolta.“ "It was much easier for me at Arsenal" Thierry Henry on the differences with playing for Arsenal and Barcelona pic.twitter.com/rkeAZwt8ep— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 „Ég kom til Barcelona og Rijkaard bad mig um að halda mig uti á vinstri kantinum og svo kom Pep. Hann er magnaður stjóri og er er einn af okkar fremstu en hann kröfuharður, ákafur og þetta er eins að spila skák með honum.“ „Þetta var öðruvísi leikur og svo aðlagaðist ég. Árið 2009 þá unnum við allt sem var hægt að vinna. Þetta var frábær tími en eins og þú veist þá á Arsenal stað í hjarta mínu,“ sagði Frakkinn.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira