Rúmur hálfur milljarður aukalega í loftslagsaðgerðir Kjartan Kjartansson skrifar 5. maí 2020 16:46 Vísir að birkiskógi á Skeiðarársandi árið 2017. Um 75 milljónir króna verða lagðar í aukna skógrækt með birkiplöntum með aukaframlagi ríkisstjórnarinnar til loftslagsmála. Vísir/Arnar Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. Af þeim 300 milljónum króna sem fara í orkuskipti fara um 210 milljónir í styrki til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna. Þá verður fé lagt í úttekt á ávinningi innlendrar eldsneytisframleiðslu, greiningu á hindrunum og tækifærum í að hraða orkuskiptum bílaflota bílaleiga og rannsókn á möguleikum til orkuskipta í þungaflutningum. Styrkir verða veittir félagasamtökum til rafvæðingar gistiskála sem liggja utan almenna raforkukerfisins. Á sviði kolefnisbindingar verður mestu fé varið til aukinnar skógræktar með birkiplöntum, alls 75 milljónir. Tuttugu milljónir verða settar í aukna endurheimt votlendis. Ráðist verður í átak í grisjun ungskóga, verkefni landgræðslufélaga verða efld, ráðist verður í tilrauna- og átaksverkefni á Norðurlandi og Suðurnesjum um nýtingu moltu, meðal annars til repju- og skógræktar og uppgræðslu. Fimmtíu milljónunum króna verður veitt til Loftslagssjóðs til viðbótar í úthlutunarfé hans, samkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar í dag. Fjárveitingarnar eru liður í fjárfestingaátaki sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Sjá meira
Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. Af þeim 300 milljónum króna sem fara í orkuskipti fara um 210 milljónir í styrki til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna. Þá verður fé lagt í úttekt á ávinningi innlendrar eldsneytisframleiðslu, greiningu á hindrunum og tækifærum í að hraða orkuskiptum bílaflota bílaleiga og rannsókn á möguleikum til orkuskipta í þungaflutningum. Styrkir verða veittir félagasamtökum til rafvæðingar gistiskála sem liggja utan almenna raforkukerfisins. Á sviði kolefnisbindingar verður mestu fé varið til aukinnar skógræktar með birkiplöntum, alls 75 milljónir. Tuttugu milljónir verða settar í aukna endurheimt votlendis. Ráðist verður í átak í grisjun ungskóga, verkefni landgræðslufélaga verða efld, ráðist verður í tilrauna- og átaksverkefni á Norðurlandi og Suðurnesjum um nýtingu moltu, meðal annars til repju- og skógræktar og uppgræðslu. Fimmtíu milljónunum króna verður veitt til Loftslagssjóðs til viðbótar í úthlutunarfé hans, samkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar í dag. Fjárveitingarnar eru liður í fjárfestingaátaki sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Sjá meira
Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00