Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 21:00 Anna Björk í viðtalinu í dag. Hún á að baki rúmlega 140 leiki í efstu deild hér á landi sem og nokkra bikara. vísir/s2s Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Anna Björk er þrítug en hún á að baki 43 landsleiki. Hún lék síðast hér á landi með Stjörnuna árið 2016, þar sem hún hafði leikið frá árinu 2009, en hún er þó uppalin í Vesturbænum. „Hugur minn leitar heim. Ég er mjög spenntur fyrir því og ætla að sjá hvernig það þróast,“ sagði Anna Björk í samtali við Kjartan Atla í dag. Umboðsmaðurinn skildi ekkert þegar Anna sagði við hana að hún vildi gjarnan spila fótbolta í sumar. „Þegar ég talaði við umboðsmanninn minn að það væri fínt að spila í sumar þá hló hún að mér og sagði að ég þyrfti að fara á aðra plánetu. Svo sagði ég henni að Ísland væri að stefna á að spila í sumar og þá talaði hún að senda alla leikmennina sem hún hefði til Íslands. Það eru forréttindi og það horfa margir til Íslands held ég.“ Anna Björk sagði í samtali við Morgunblaðið í morgun að hún væri í viðræðum við nokkur félög hér heima og eitt þeirra ku vera KR. Hún segir að það sé ákveðinn rómantík í því að fara heim. „Ég er að skoða mín mál og hvað hentar best fyrir mig á þessum tímapunkti. Maður á rætur að rekja til KR og það er rómantík að fara í uppeldisfélagið. Þetta er eitt af því sem ég er að skoða og ætla ekki að drífa mig of mikið þó ég vilji komast að niðurstöðu. Éger að skoða ýmsar hliðar og sjá hvað er best fyrir mig,“ Klippa: Sportið í dag - Anna Björk um KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag KR Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. Anna Björk er þrítug en hún á að baki 43 landsleiki. Hún lék síðast hér á landi með Stjörnuna árið 2016, þar sem hún hafði leikið frá árinu 2009, en hún er þó uppalin í Vesturbænum. „Hugur minn leitar heim. Ég er mjög spenntur fyrir því og ætla að sjá hvernig það þróast,“ sagði Anna Björk í samtali við Kjartan Atla í dag. Umboðsmaðurinn skildi ekkert þegar Anna sagði við hana að hún vildi gjarnan spila fótbolta í sumar. „Þegar ég talaði við umboðsmanninn minn að það væri fínt að spila í sumar þá hló hún að mér og sagði að ég þyrfti að fara á aðra plánetu. Svo sagði ég henni að Ísland væri að stefna á að spila í sumar og þá talaði hún að senda alla leikmennina sem hún hefði til Íslands. Það eru forréttindi og það horfa margir til Íslands held ég.“ Anna Björk sagði í samtali við Morgunblaðið í morgun að hún væri í viðræðum við nokkur félög hér heima og eitt þeirra ku vera KR. Hún segir að það sé ákveðinn rómantík í því að fara heim. „Ég er að skoða mín mál og hvað hentar best fyrir mig á þessum tímapunkti. Maður á rætur að rekja til KR og það er rómantík að fara í uppeldisfélagið. Þetta er eitt af því sem ég er að skoða og ætla ekki að drífa mig of mikið þó ég vilji komast að niðurstöðu. Éger að skoða ýmsar hliðar og sjá hvað er best fyrir mig,“ Klippa: Sportið í dag - Anna Björk um KR Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag KR Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira