Herrera kemur Cavani til varnar Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 15:43 Cavani verður ekki með United á næstunni vegna færslunnar umdeildu á Instagram. EPA-EFE/Martin Rickett Ander Herrera, fyrrum miðjumaður Manchester United og núverandi leikmaður PSG, er ósáttur með þriggja leikbannið sem Edinson Cavani, framherji United, var dæmdur í á Þorláksmessu. Cavani var dæmdur I bannið eftir að hafa endurpóstaði færslu frá nánum vini sínum með orði sem hefur verið túlkað sem kynþáttaníð en úrúgvæski framherjinn þvertekur fyrir það. Cavani eyddi á endanum færslunni eftir að hafa fengið ábendingar um að þetta gæti verið túlkað sem kynþáttaníð en það dugði þó ekki til þess að sleppa við bannið. „Ef þeir setja þig í bann fyrir þetta þá er heimurinn að fara í skítinn (e. shit). Knús og vertu sterkur,“ skrifaði Herrera við færslu Cavani þar sem hann sagðist ósammála dómnum en myndi taka út sína refsingu. Cavani missti af leiknum gegn Aston Villa í gærkvöldi og mun einnig af Manchester slagnum í deildarbikarnum og enska bikarslagnum gegn Watford. Cavani og Herrera léku saman á síðustu leiktíð með PSG áður en Cavani yfirgaf félagið og samdi svo við United. Ander Herrera defends Edinson Cavani after he was slapped with a three-match ban https://t.co/7T4c5IiHf9— MailOnline Sport (@MailSport) January 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. 31. desember 2020 15:46 Cavani kærður fyrir Instagram færsluna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði. 17. desember 2020 10:43 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Cavani var dæmdur I bannið eftir að hafa endurpóstaði færslu frá nánum vini sínum með orði sem hefur verið túlkað sem kynþáttaníð en úrúgvæski framherjinn þvertekur fyrir það. Cavani eyddi á endanum færslunni eftir að hafa fengið ábendingar um að þetta gæti verið túlkað sem kynþáttaníð en það dugði þó ekki til þess að sleppa við bannið. „Ef þeir setja þig í bann fyrir þetta þá er heimurinn að fara í skítinn (e. shit). Knús og vertu sterkur,“ skrifaði Herrera við færslu Cavani þar sem hann sagðist ósammála dómnum en myndi taka út sína refsingu. Cavani missti af leiknum gegn Aston Villa í gærkvöldi og mun einnig af Manchester slagnum í deildarbikarnum og enska bikarslagnum gegn Watford. Cavani og Herrera léku saman á síðustu leiktíð með PSG áður en Cavani yfirgaf félagið og samdi svo við United. Ander Herrera defends Edinson Cavani after he was slapped with a three-match ban https://t.co/7T4c5IiHf9— MailOnline Sport (@MailSport) January 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. 31. desember 2020 15:46 Cavani kærður fyrir Instagram færsluna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði. 17. desember 2020 10:43 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Cavani fær þriggja leikja bann og sekt upp á rúmlega 17 milljónir Edinson Cavani, framherji Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir færslu á Instagram-síðu sinni er hann svaraði nánum vini sínum á samfélagsmiðlinum. Fær hann þriggja leikja bann og háa sekt í kjölfarið. 31. desember 2020 15:46
Cavani kærður fyrir Instagram færsluna Enska knattspyrnusambandið hefur kært Edinson Cavani, framherja Manchester United, fyrir færslu sem hann setti á Instagram í síðasta mánuði. 17. desember 2020 10:43
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn