Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 18:01 Mourinho á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela. Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Í dag var leik Fulham og Burnley, sem fyrirhugaður var á morgun, frestað vegna þess að smit kom upp í leikmannahópi Fulham en leikur Tottenham og Fulham fór ekki fram þann 30.desember vegna gruns um smit í leikmannahópi Fulham. Áður hafði leik Everton og Man City verið frestað með skömmum fyrirvara. Mourinho ræddi frestanirnar eftir 3-0 sigur Tottenham á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Ég bendi aftur á upphaflegu reglurnar sem segja að það sé nóg að hafa 14 leikmenn leikhæfa til að spila. Ég sé enga ástæðu til að spila ekki,“ segir Mourinho. Þarna vísar Mourinho til þess að áður en leiktímabilið hófst var búin til regla þess efnis að leikir færu fram þó upp kæmu smit tengd liðum ensku úrvalsdeildarinnar, svo lengi sem lið hefði 14 leikhæfa leikmenn á sínum snærum. „Ég held að öll félög séu að gera sitt besta fyrir leikmennina til að tryggja öryggi þeirra en svo eru atvik sem koma upp í þeirra einkalífi sem félögin geta ekki stjórnað,“ sagði Mourinho. „Við verðum að halda áfram, jafnvel þó einhverjir séu smitaðir í leikmannahópnum.“ Þrír leikmanna Mourinho brutu reglur um samkomutakmarkanir yfir hátíðarnar og tók Mourinho undir yfirlýsingu Tottenham og kvaðst vera mjög vonsvikinn með þá Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Erik Lamela.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21 Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Átta marka sveifla hjá Leeds er Tottenham skaust í þriðja sætið Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir að liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Leeds á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 2. janúar 2021 14:21
Frestað hjá Fulham og Burnley Leik Fulham og Burnley í ensku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 2. janúar 2021 12:23
Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17