Jón Daði byrjaði í tapi - Þremur leikjum frestað Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 17:02 Jón Daði í leik með Millwall. vísir/getty Útbreiðsla kórónuveirunnar á Englandi hafði veruleg áhrif á leikjahald dagsins í neðri deildum ensku knattspyrnunnar. Í ensku B-deildinni var þremur leikjum frestað vegna smita sem komið hafa upp í leikmannahópum liða á undanförnum dögum. Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Millwall fengu þó að spila og hóf Jón Daði leik í fremstu víglínu Millwall sem fékk Coventry í heimsókn. Gestirnir náðu tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og var Jóni Daða skipt útaf í leikhléi. Millwall náði að klóra í bakkann með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en tapaði leiknum engu að síður, 1-2. Topplið Norwich styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 1-0 sigri á Barnsley þar sem Emi Buendía gerði eina mark leiksins. Í ensku C-deildinni var Daníel Leó Grétarsson ekki í leikmannahópi Blackpool sem tapaði 2-1 fyrir Bristol Rovers. Í C-deildinni var alls fimm leikjum frestað í dag vegna Covid. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Í ensku B-deildinni var þremur leikjum frestað vegna smita sem komið hafa upp í leikmannahópum liða á undanförnum dögum. Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Millwall fengu þó að spila og hóf Jón Daði leik í fremstu víglínu Millwall sem fékk Coventry í heimsókn. Gestirnir náðu tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og var Jóni Daða skipt útaf í leikhléi. Millwall náði að klóra í bakkann með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en tapaði leiknum engu að síður, 1-2. Topplið Norwich styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 1-0 sigri á Barnsley þar sem Emi Buendía gerði eina mark leiksins. Í ensku C-deildinni var Daníel Leó Grétarsson ekki í leikmannahópi Blackpool sem tapaði 2-1 fyrir Bristol Rovers. Í C-deildinni var alls fimm leikjum frestað í dag vegna Covid.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira