Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 10:41 Gylfi hefur spilað sig í náðina hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton. Jon Super/Getty Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira