Þá munum við segja frá nýjustu fréttum frá hamfarasvæðunum í norska bænum Ask þar sem leirskriður féllu á miðvikudag.
Rætt verður við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um bólusetningar hér á landi, en forsætisráðherra reiknar með að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur fyrir mitt ár.
Þá munum einnig ræða við fyrstu konuna hér á landi sem er lærður járningamaður. Hún kemur frá Svíþjóð og kveðst heillum af íslenska hestinum
Þetta og fleira til í fréttum sem verða sagðar í beinni útsendingu á slaginu 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og að sjálfsögðu hér á Vísi.