Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2021 12:00 Frank Lampard hefur um nóg að hugsa þessa dagana. getty/Andy Rain Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. Chelsea tapaði 1-3 fyrir Manchester City í gær og hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er í 8. sæti en dettur niður í það níunda ef Southampton vinnur Liverpool í kvöld. Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum hefur pressan á Lampard aukist enda hefur Abramovich ekki verið feiminn við að reka stjóra síðan hann keypti Chelsea fyrir bráðum átján árum. Og stjóra sem voru með mun betri árangur og flottari ferilskrá en Lampard. Síðan Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 hefur liðið náð í 1,67 stig að meðaltali í leik. Það er lægsti stigafjöldi hjá stjóra Chelsea frá því Abramovich eignaðist félagið. André Villas-Boas er með næstversta árangurinn, eða 1,70 stig að meðaltali í leik. Þar á undan koma Claudio Ranieri með 1,82 stig og Roberto Di Matteo með 1,83 stig. Sá síðastnefndi gerði Chelsea að Evrópu- og bikarmeisturum 2012. Avram Grant er með besta árangurinn, eða 2,31 stig að meðaltali í leik. Sá árangur var þó ekki nógu góður til að halda honum í starfi. Grant stýrði Chelsea stærstan hluta tímabilsins 2007-08. Liðið endaði þá í 2. sæti í ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeild Evrópu og deildabikarnum. Frank Lampard is now statistically the worst Chelsea manager under Roman Abramovich... #CHEMCI pic.twitter.com/oWQzz45UX9— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) January 3, 2021 Næsti leikur Chelsea er gegn Morecambe í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn. Chelsea mætir Fulham í næsta deildarleik sínum 15. janúar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Chelsea tapaði 1-3 fyrir Manchester City í gær og hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er í 8. sæti en dettur niður í það níunda ef Southampton vinnur Liverpool í kvöld. Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum hefur pressan á Lampard aukist enda hefur Abramovich ekki verið feiminn við að reka stjóra síðan hann keypti Chelsea fyrir bráðum átján árum. Og stjóra sem voru með mun betri árangur og flottari ferilskrá en Lampard. Síðan Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 hefur liðið náð í 1,67 stig að meðaltali í leik. Það er lægsti stigafjöldi hjá stjóra Chelsea frá því Abramovich eignaðist félagið. André Villas-Boas er með næstversta árangurinn, eða 1,70 stig að meðaltali í leik. Þar á undan koma Claudio Ranieri með 1,82 stig og Roberto Di Matteo með 1,83 stig. Sá síðastnefndi gerði Chelsea að Evrópu- og bikarmeisturum 2012. Avram Grant er með besta árangurinn, eða 2,31 stig að meðaltali í leik. Sá árangur var þó ekki nógu góður til að halda honum í starfi. Grant stýrði Chelsea stærstan hluta tímabilsins 2007-08. Liðið endaði þá í 2. sæti í ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeild Evrópu og deildabikarnum. Frank Lampard is now statistically the worst Chelsea manager under Roman Abramovich... #CHEMCI pic.twitter.com/oWQzz45UX9— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) January 3, 2021 Næsti leikur Chelsea er gegn Morecambe í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á sunnudaginn. Chelsea mætir Fulham í næsta deildarleik sínum 15. janúar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn