Lampard: Pep lenti líka í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 17:46 Pressan er að aukast á Lampard svo um munar. Andy Rain/PA Images Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea. Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00
Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45
„Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00
Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22