„Hef oft velt því fyrir mér hvort ég eigi að tala um þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 07:01 Baldvin Z er einn færasti leikstjóri landsins. Stjörnuleikstjórinn Baldvin Z hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í kvikmyndabransanum síðustu ár og leikstýrt kvikmyndum á borð við Óróa, Vonarstræti, Lof mér að falla og fleiri myndir sem eru orðnar íslensk klassík nú þegar og þar að auki hefur hann dýft tánum í fleira, stuttmyndagerð, sjónvarpsþætti og heimildamyndagerð. Hann er einn eiganda Glassriver sem framleiðir sjónvarpsefni í samvinnu við þá sem gera hlutina best. Baldvin ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarði hans en hann er fæddur og uppalinn á Akureyri, yngstur í stórum systkinahópi og missti móður sína úr krabbameini þegar hann var ungur. Í þættinum fer Baldvin í gegnum lífshlaupið sem hefur verið bæði stórkostlegt en einnig erfitt. Baldvin ræðir um skelfilegan atburð í hlaðvarpinu þegar hann var misnotaður kynferðislega af nágranna sínum í kringum sex eða sjö ára aldurinn. „Ég hef oft velt því fyrir mér hvort ég eigi að tala um þetta en Vonarstræti var í raun mynd sem var byggð á fjölskyldunni minni að hluta til,“ segir Baldvin Z og heldur áfram. „Ég er alinn upp við það að afi minn hafði gerst brotlegur gegn börnum. Það litar líka æskuna mína að alast upp við það, svona fjölskyldusprengingu og ég þekkti ekkert stóra hluta fjölskyldunnar mömmu megin út af sprengingu sem varð innan fjölskyldunnar hjá afa. Svo hafði ég sjálfur lent í nágranna þegar ég er krakki og ég byrgi það inni út af fjölskyldumálinu.“ Hann segir að þessir tveir atburðir hafi haft gríðarleg áhrif á hans unglingsár og alveg í raun þar til að hann kynnist konunni sinni. Veist ekki hvað er rétt eða rangt „Þú ert það ungur þegar þetta gerist að þú veist ekki almennilega hvort þetta sér rangt eða rétt en það er eitthvað sem gerir það að verkum að ég næ einhvern veginn að loka og slaufa þessu í mjög langan tíma. Það er ekki fyrir en maður fer sjálfur að skoða þessa hluti í lífinu að maður áttar sig á því að hér sé ekki allt með feldu. Við vorum fleiri strákar sem lentu í þessum gæja og ég hef bara talað við einn þeirra um þetta.“ Hann segir að ástæðan fyrir því að Baldvin sækir efni úr eigin lífi í hans kvikmyndum sé að hann vilji varpa ljósi á hluti sem stundum er ekki talað um. Í hlaðvarpinu talar Baldvin einnig um kynhneigð sína og að hann hafi lengi hugsað um það hvort hann væri samkynhneigður en á sínum tíma kyssti hann besta vin sinn sem hafði þá nýlega komið út úr skápnum. Baldvin á í dag eiginkonu. „Ég fór í gegnum hluti sem voru í raun uppsprettan af því að ég geri Óróa sem fjallar um strák sem er að velta því fyrir sér hvort hann sé samkynhneigður. Ég velti þessu fyrir sér fljótlega eftir að besti vinur minn kom út úr skápnum og ég bara frábært, þetta er frábært og þú ert búinn að finna þig og við bara enduðum í sleik. Það var bara í raun ég að segja, ég elska þig, alveg sama hvað. Svo seinna fer ég að velta þessu fyrir mér, hvað með mig? Af hverju er alltaf allt svona skrýtið hjá mér. Hlutirnir bara gengu ekki upp hjá mér og allskonar tilfinningar sem ég bara skildi ekki. Þá þurfti ég bara að vinna úr þessu öllu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Fleiri fréttir Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Sjá meira
Hann er einn eiganda Glassriver sem framleiðir sjónvarpsefni í samvinnu við þá sem gera hlutina best. Baldvin ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarði hans en hann er fæddur og uppalinn á Akureyri, yngstur í stórum systkinahópi og missti móður sína úr krabbameini þegar hann var ungur. Í þættinum fer Baldvin í gegnum lífshlaupið sem hefur verið bæði stórkostlegt en einnig erfitt. Baldvin ræðir um skelfilegan atburð í hlaðvarpinu þegar hann var misnotaður kynferðislega af nágranna sínum í kringum sex eða sjö ára aldurinn. „Ég hef oft velt því fyrir mér hvort ég eigi að tala um þetta en Vonarstræti var í raun mynd sem var byggð á fjölskyldunni minni að hluta til,“ segir Baldvin Z og heldur áfram. „Ég er alinn upp við það að afi minn hafði gerst brotlegur gegn börnum. Það litar líka æskuna mína að alast upp við það, svona fjölskyldusprengingu og ég þekkti ekkert stóra hluta fjölskyldunnar mömmu megin út af sprengingu sem varð innan fjölskyldunnar hjá afa. Svo hafði ég sjálfur lent í nágranna þegar ég er krakki og ég byrgi það inni út af fjölskyldumálinu.“ Hann segir að þessir tveir atburðir hafi haft gríðarleg áhrif á hans unglingsár og alveg í raun þar til að hann kynnist konunni sinni. Veist ekki hvað er rétt eða rangt „Þú ert það ungur þegar þetta gerist að þú veist ekki almennilega hvort þetta sér rangt eða rétt en það er eitthvað sem gerir það að verkum að ég næ einhvern veginn að loka og slaufa þessu í mjög langan tíma. Það er ekki fyrir en maður fer sjálfur að skoða þessa hluti í lífinu að maður áttar sig á því að hér sé ekki allt með feldu. Við vorum fleiri strákar sem lentu í þessum gæja og ég hef bara talað við einn þeirra um þetta.“ Hann segir að ástæðan fyrir því að Baldvin sækir efni úr eigin lífi í hans kvikmyndum sé að hann vilji varpa ljósi á hluti sem stundum er ekki talað um. Í hlaðvarpinu talar Baldvin einnig um kynhneigð sína og að hann hafi lengi hugsað um það hvort hann væri samkynhneigður en á sínum tíma kyssti hann besta vin sinn sem hafði þá nýlega komið út úr skápnum. Baldvin á í dag eiginkonu. „Ég fór í gegnum hluti sem voru í raun uppsprettan af því að ég geri Óróa sem fjallar um strák sem er að velta því fyrir sér hvort hann sé samkynhneigður. Ég velti þessu fyrir sér fljótlega eftir að besti vinur minn kom út úr skápnum og ég bara frábært, þetta er frábært og þú ert búinn að finna þig og við bara enduðum í sleik. Það var bara í raun ég að segja, ég elska þig, alveg sama hvað. Svo seinna fer ég að velta þessu fyrir mér, hvað með mig? Af hverju er alltaf allt svona skrýtið hjá mér. Hlutirnir bara gengu ekki upp hjá mér og allskonar tilfinningar sem ég bara skildi ekki. Þá þurfti ég bara að vinna úr þessu öllu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið.
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Fleiri fréttir Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið