Snæbjörn talar við fólk Ástfangin í ellefu ár þrátt fyrir þrettán ára aldursmun Snæbjörn og Agnes kynntust þegar hann var að leikstýra henni í skólaleikriti í Framhaldsskólanum á Húsavík. Það var þó ekki fyrr en nokkrum árum seinna sem Agnesi dreymdi draum sem varð til þess að Snæbjörn sendi henni skilaboð og þau fóru í kjölfarið að stinga saman nefjum. Í dag eru þau gift, eiga saman tvö börn og ellefu ára samband að baki. Lífið 5.1.2022 22:00 Hágrét í frjálsu falli: „Gjörsamlega búinn á því á líkama og sál“ Auðunn Blöndal ferðaðist um Asíu þvera og endilanga í þáttunum Asíski draumurinn sem sýndir voru á Stöð 2 og segist hafa verið niðurbrotinn andlega og líkamlega á lokametrunum. Lífið 28.10.2021 16:30 Tapaði trúnni á lífið eftir missinn: „Ég sökk djúpt“ Árið 2010 var keyrt á Hörð Ágústsson og er hann í dag átta prósent öryrki fyrir vikið. Þetta gerðist á mjög annasömum tíma þegar hann ásamt vinum sínum var að stofna fyrirtækið Macland, og lýsir Hörður þessu sem erfiðum tíma af sínu lífi. Lífið 14.10.2021 12:06 Var hrokafull og hélt að hún myndi aldrei skilja „Þegar maður gengur í gegnum skilnað þá er augljóst að maður hefur vanrækt eitthvað á þeirri vegferð,“ segir Eva María Jónsdóttir. Lífið 30.9.2021 11:30 Óregla og áfengi á heimilinu og gekk í sjö grunnskóla á átta árum Ásmundur Einar Daðason er fyrsti félags- og barnamálaráðherra Íslands, enda sá sem átti hugmyndina að stöðunni. Mikið af vinnu hans er drifið áfram af eigin reynslu af flókinni æsku, en sem barn gekk Ásmundur í sjö grunnskóla á átta árum, í tveimur löndum. Lífið 23.9.2021 11:16 Fannst hann bera ábyrgð á áfengissjúkri móður sinni Ómar Úlfur Eyþórsson ætlaði sér alltaf að verða rokkstjarna en endaði sem útvarpsmaður á X-977. Hann segist glíma við ákveðið „imposter syndrome“ og hefur hann tvisvar sinnum sagt upp starfi sínu vegna þess. Lífið 27.8.2021 13:31 „Mér fannst þetta allt eins og einhver vísindaskáldsaga“ Þegar Þórólfur minntist fyrst á faraldurinn sem allir þekkja núna sem Covid-19, fannst Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þetta óraunverulegt í fyrstu. Flest af því sem hann spáði átti þó eftir að rætast. Lífið 20.8.2021 16:30 Auglýsingar fyrir SS fyrsta verkefnið sem lærður leikari Hallgrímur Ólafsson, betur þekktur sem Halli melló, er að eigin sögn frábær í að veiða í soðið og selja alls konar dót. Hann er einnig fínasti tónlistarmaður en það tók hann þónokkurn tíma að treysta á færni sína á leiksviðinu, þótt það síðarnefnda sé atvinnan hans í dag. Lífið 8.7.2021 11:59 Sigmar tengir drykkjuna við áföll í æsku Sigmar Guðmundsson er fimmtíu og tveggja ára faðir í vísitölufjölskyldu. Þar er þó ekki öll sagan sögð. Andlit hans hefur verið tíður gestur á heimilum landsmanna, þar sem Sigmar hefur unnið í mörg ár í sjónvarpi sem fréttaritari, þáttastjórnandi og ritstjóri þótt fátt eitt sé nefnt. Lífið 1.7.2021 11:02 Langaði í leiklist en fékk sig ekki til að opna dyrnar Ólafur Þór Jóelsson er tölvuleikjanörd að atvinnu. Hann hefur verið þáttastjórnandi GameTíví frá því hann hóf göngu sína og nýtur þess enn í dag að spila tölvuleiki með vinum sínum, nú orðinn um fimmtugur. Lífið 18.6.2021 11:30 Sambandið hefði ekki endilega þolað leiklistarnámið Leikkonan María Heba Þorkelsdóttir er manneskja sem er ekki að flækja hlutina fyrir sér heldur veður beint á garðinn þar sem hún kemur að honum. Lífið 11.6.2021 10:31 „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. Lífið 6.6.2021 09:01 Taldi sig ekki þurfa á sálfræðingi að halda en að lokum þurfti að ýta henni út og annar tími bókaður Sigríður Björk Guðjónsdóttir sinnir starfi ríkislögreglustjóra. Hún hefur þó aldrei farið í lögreglunám heldur kemur að starfinu í gegnum lögfræðinám og starf skattstjóra. Lífið 28.5.2021 07:00 Sérstakt að vera í málaferlum við sjálfan sig Aðalbjörn Tryggvason er betur þekktur sem Addi í Sólstöfum. Addi er ein stærsta þungarokkstjarna Íslendinga en í sínu daglega lífi er hann andlega þenkjandi snyrtipinni með áhuga á edrúlífi. Lífið 21.5.2021 07:00 „Lít ekki á sjálfan mig sem ofbeldismann þó ég sé gerandi ofbeldis“ Þorsteinn V. Einarsson er maðurinn á bak við samfélagsmiðlana Karlmennskan, sem miðla upplýsingum um málefni tengd kynjahyggju samfélagsins og hinum ýmsu birtingarmyndum karlmennskunnar. Lífið 14.5.2021 13:32 Berglind sér ekki eftir þeirri ákvörðun að giftast sjálfri sér Berglind Guðmundsdóttir er konan á bak við hina geysi vinsælu uppskriftasíðu Gulur, rauður, grænn & salt. Lífið 7.5.2021 07:02 „Kenndi í raun sjálfri mér um það að hafa verið lögð í einelti“ Söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld hefur verið fyrirferðarmikil í skemmtanabransanum hér á landi í nokkur ár. Lífið 30.4.2021 07:01 „Þetta var alveg svakalega mikið högg“ Anna Fríða Gísladóttir starfar í dag sem markaðsstjóri og er hún nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Lífið 23.4.2021 15:32 Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01 „Þetta þrífst bara í myrkrinu“ Silja Hauksdóttir er leikstjóri og handritshöfundur með meiru. Hún er fædd í Reykjavík en hefur nokkuð dálæti á því að rífa sig upp með rótum og henda sér í hið ókunna, og hefur því búið víða erlendis og þá oft í tengslum við nám. Lífið 26.3.2021 07:00 „Hef ekkert að fela“ Birgir Jónsson hefur í gegnum tíðina verið forstjóri ýmissa fyrirtækja á borð við Iceland Express og Íslandspósts, trommað í hljómsveitinni DIMMU og um þessar mundir rekur hann Madison Ilmhús með konu sinni Lísu Ólafsdóttur. Lífið 19.3.2021 12:31 Átti í erfiðleikum með samskipti eftir eineltið Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari í dag, en hefði auðveldlega getað orðið heimspekingur á fjöllum. Lífið 11.3.2021 14:30 Fyrsta íbúðin var fínt raðhús í Sádi-Arabíu Gísla Martein þarf vart að kynna. Hann hefur lengi verið á sjónvarpsskjáum landsmanna í einni mynd eða annarri og flestir hafa líklega einhverja skoðun á honum. Lífið 4.3.2021 13:31 „Þær hneyksluðust ógurlega eins og þetta væri einhver dauðasynd“ Líf Magneudóttir borgarfulltrúi hefur brennandi áhuga á fólki og hefur það leitt hana niður alls konar brautir í lífinu. Hún er kennaramenntuð og hvatvís, andkapítalisti og með einstaka ástríðu fyrir mennta- og umhverfismálum landsins. Lífið 26.2.2021 07:00 Fékk loksins athygli þegar hann byrjaði að blóta Óttarr Proppé hefur marga fjöruna sopið og erfitt að segja hvort landsmenn þekki hann frekar sem tónlistarmann eða stjórnmálamann. Lífið 19.2.2021 07:01 Skrautleg ferð Lóu til spákonu Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er sennilega myndlistarkona fyrst og fremst en hún er líka forkólfur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast. Lífið 5.2.2021 10:30 Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 15. janúar 1944, yngstur tíu barna foreldra sinna. Lífið 29.1.2021 07:01 Gekk inn á æfingu og sá Jón Pál deyja: „Maður er ekki skotheldur“ Magnús Ver Magnússon er fjórfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Magnús er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarhraða. Lífið 22.1.2021 12:30 Byssu miðað að enni Rutar Kára í Róm Rut Kára er einn vinsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún lærði fagið á Ítalíu og átti góð ár þar bæði í náminu og eftir það. Lífið 14.1.2021 12:31 „Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“ Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur. Lífið 8.1.2021 07:01 « ‹ 1 2 ›
Ástfangin í ellefu ár þrátt fyrir þrettán ára aldursmun Snæbjörn og Agnes kynntust þegar hann var að leikstýra henni í skólaleikriti í Framhaldsskólanum á Húsavík. Það var þó ekki fyrr en nokkrum árum seinna sem Agnesi dreymdi draum sem varð til þess að Snæbjörn sendi henni skilaboð og þau fóru í kjölfarið að stinga saman nefjum. Í dag eru þau gift, eiga saman tvö börn og ellefu ára samband að baki. Lífið 5.1.2022 22:00
Hágrét í frjálsu falli: „Gjörsamlega búinn á því á líkama og sál“ Auðunn Blöndal ferðaðist um Asíu þvera og endilanga í þáttunum Asíski draumurinn sem sýndir voru á Stöð 2 og segist hafa verið niðurbrotinn andlega og líkamlega á lokametrunum. Lífið 28.10.2021 16:30
Tapaði trúnni á lífið eftir missinn: „Ég sökk djúpt“ Árið 2010 var keyrt á Hörð Ágústsson og er hann í dag átta prósent öryrki fyrir vikið. Þetta gerðist á mjög annasömum tíma þegar hann ásamt vinum sínum var að stofna fyrirtækið Macland, og lýsir Hörður þessu sem erfiðum tíma af sínu lífi. Lífið 14.10.2021 12:06
Var hrokafull og hélt að hún myndi aldrei skilja „Þegar maður gengur í gegnum skilnað þá er augljóst að maður hefur vanrækt eitthvað á þeirri vegferð,“ segir Eva María Jónsdóttir. Lífið 30.9.2021 11:30
Óregla og áfengi á heimilinu og gekk í sjö grunnskóla á átta árum Ásmundur Einar Daðason er fyrsti félags- og barnamálaráðherra Íslands, enda sá sem átti hugmyndina að stöðunni. Mikið af vinnu hans er drifið áfram af eigin reynslu af flókinni æsku, en sem barn gekk Ásmundur í sjö grunnskóla á átta árum, í tveimur löndum. Lífið 23.9.2021 11:16
Fannst hann bera ábyrgð á áfengissjúkri móður sinni Ómar Úlfur Eyþórsson ætlaði sér alltaf að verða rokkstjarna en endaði sem útvarpsmaður á X-977. Hann segist glíma við ákveðið „imposter syndrome“ og hefur hann tvisvar sinnum sagt upp starfi sínu vegna þess. Lífið 27.8.2021 13:31
„Mér fannst þetta allt eins og einhver vísindaskáldsaga“ Þegar Þórólfur minntist fyrst á faraldurinn sem allir þekkja núna sem Covid-19, fannst Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þetta óraunverulegt í fyrstu. Flest af því sem hann spáði átti þó eftir að rætast. Lífið 20.8.2021 16:30
Auglýsingar fyrir SS fyrsta verkefnið sem lærður leikari Hallgrímur Ólafsson, betur þekktur sem Halli melló, er að eigin sögn frábær í að veiða í soðið og selja alls konar dót. Hann er einnig fínasti tónlistarmaður en það tók hann þónokkurn tíma að treysta á færni sína á leiksviðinu, þótt það síðarnefnda sé atvinnan hans í dag. Lífið 8.7.2021 11:59
Sigmar tengir drykkjuna við áföll í æsku Sigmar Guðmundsson er fimmtíu og tveggja ára faðir í vísitölufjölskyldu. Þar er þó ekki öll sagan sögð. Andlit hans hefur verið tíður gestur á heimilum landsmanna, þar sem Sigmar hefur unnið í mörg ár í sjónvarpi sem fréttaritari, þáttastjórnandi og ritstjóri þótt fátt eitt sé nefnt. Lífið 1.7.2021 11:02
Langaði í leiklist en fékk sig ekki til að opna dyrnar Ólafur Þór Jóelsson er tölvuleikjanörd að atvinnu. Hann hefur verið þáttastjórnandi GameTíví frá því hann hóf göngu sína og nýtur þess enn í dag að spila tölvuleiki með vinum sínum, nú orðinn um fimmtugur. Lífið 18.6.2021 11:30
Sambandið hefði ekki endilega þolað leiklistarnámið Leikkonan María Heba Þorkelsdóttir er manneskja sem er ekki að flækja hlutina fyrir sér heldur veður beint á garðinn þar sem hún kemur að honum. Lífið 11.6.2021 10:31
„Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. Lífið 6.6.2021 09:01
Taldi sig ekki þurfa á sálfræðingi að halda en að lokum þurfti að ýta henni út og annar tími bókaður Sigríður Björk Guðjónsdóttir sinnir starfi ríkislögreglustjóra. Hún hefur þó aldrei farið í lögreglunám heldur kemur að starfinu í gegnum lögfræðinám og starf skattstjóra. Lífið 28.5.2021 07:00
Sérstakt að vera í málaferlum við sjálfan sig Aðalbjörn Tryggvason er betur þekktur sem Addi í Sólstöfum. Addi er ein stærsta þungarokkstjarna Íslendinga en í sínu daglega lífi er hann andlega þenkjandi snyrtipinni með áhuga á edrúlífi. Lífið 21.5.2021 07:00
„Lít ekki á sjálfan mig sem ofbeldismann þó ég sé gerandi ofbeldis“ Þorsteinn V. Einarsson er maðurinn á bak við samfélagsmiðlana Karlmennskan, sem miðla upplýsingum um málefni tengd kynjahyggju samfélagsins og hinum ýmsu birtingarmyndum karlmennskunnar. Lífið 14.5.2021 13:32
Berglind sér ekki eftir þeirri ákvörðun að giftast sjálfri sér Berglind Guðmundsdóttir er konan á bak við hina geysi vinsælu uppskriftasíðu Gulur, rauður, grænn & salt. Lífið 7.5.2021 07:02
„Kenndi í raun sjálfri mér um það að hafa verið lögð í einelti“ Söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld hefur verið fyrirferðarmikil í skemmtanabransanum hér á landi í nokkur ár. Lífið 30.4.2021 07:01
„Þetta var alveg svakalega mikið högg“ Anna Fríða Gísladóttir starfar í dag sem markaðsstjóri og er hún nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Lífið 23.4.2021 15:32
Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01
„Þetta þrífst bara í myrkrinu“ Silja Hauksdóttir er leikstjóri og handritshöfundur með meiru. Hún er fædd í Reykjavík en hefur nokkuð dálæti á því að rífa sig upp með rótum og henda sér í hið ókunna, og hefur því búið víða erlendis og þá oft í tengslum við nám. Lífið 26.3.2021 07:00
„Hef ekkert að fela“ Birgir Jónsson hefur í gegnum tíðina verið forstjóri ýmissa fyrirtækja á borð við Iceland Express og Íslandspósts, trommað í hljómsveitinni DIMMU og um þessar mundir rekur hann Madison Ilmhús með konu sinni Lísu Ólafsdóttur. Lífið 19.3.2021 12:31
Átti í erfiðleikum með samskipti eftir eineltið Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari í dag, en hefði auðveldlega getað orðið heimspekingur á fjöllum. Lífið 11.3.2021 14:30
Fyrsta íbúðin var fínt raðhús í Sádi-Arabíu Gísla Martein þarf vart að kynna. Hann hefur lengi verið á sjónvarpsskjáum landsmanna í einni mynd eða annarri og flestir hafa líklega einhverja skoðun á honum. Lífið 4.3.2021 13:31
„Þær hneyksluðust ógurlega eins og þetta væri einhver dauðasynd“ Líf Magneudóttir borgarfulltrúi hefur brennandi áhuga á fólki og hefur það leitt hana niður alls konar brautir í lífinu. Hún er kennaramenntuð og hvatvís, andkapítalisti og með einstaka ástríðu fyrir mennta- og umhverfismálum landsins. Lífið 26.2.2021 07:00
Fékk loksins athygli þegar hann byrjaði að blóta Óttarr Proppé hefur marga fjöruna sopið og erfitt að segja hvort landsmenn þekki hann frekar sem tónlistarmann eða stjórnmálamann. Lífið 19.2.2021 07:01
Skrautleg ferð Lóu til spákonu Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er sennilega myndlistarkona fyrst og fremst en hún er líka forkólfur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast. Lífið 5.2.2021 10:30
Vann með ólöglegum innflytjendum fyrir rússneskan gyðing Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 15. janúar 1944, yngstur tíu barna foreldra sinna. Lífið 29.1.2021 07:01
Gekk inn á æfingu og sá Jón Pál deyja: „Maður er ekki skotheldur“ Magnús Ver Magnússon er fjórfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Magnús er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarhraða. Lífið 22.1.2021 12:30
Byssu miðað að enni Rutar Kára í Róm Rut Kára er einn vinsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún lærði fagið á Ítalíu og átti góð ár þar bæði í náminu og eftir það. Lífið 14.1.2021 12:31
„Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“ Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur. Lífið 8.1.2021 07:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent