Grét af gleði eftir sigurinn á Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2021 08:31 Ralph Hasenhüttl var í sjöunda himni eftir að Southampton sigraði Liverpool. getty/Robin Jones Tilfinningarnar báru Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóra Southampton, ofurliði eftir sigurinn á Liverpool, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þegar Andre Marriner flautaði til leiksloka féll Hasenhüttl niður á hnén til að fagna og hreinlega grét af gleði. Þetta var fyrsti sigur Southampton á Liverpool síðan 2015 og í fyrsta sinn sem lið Hasenhüttls nær í stig gegn liði sem Jürgen Klopp stýrir. „Ég var með tár í augunum, út af vindinum,“ sagði Hasenhüttl léttur eftir leik. „Þegar þú sérð strákana berjast með kjafti og klóm fyllistu stolti. Þú þarft að eiga fullkominn leik gegn Liverpool og ég held að okkur hafi tekist það.“ Danny Ings kom Southampton yfir strax á 2. mínútu leiksins og Dýrlingunum tókst að verja það forskot. „Við vorum undir mikilli pressu og varnarleikurinn í kringum vítateiginn var lykilinn að sigrinum. Við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel,“ sagði Hasenhüttl. „Röddin er næstum því farin. Leikmennirnir eru úrvinda, þú verður að vera þannig til að vinna svona lið. Strákarnir trúðu á það sem þeir voru að gera. Þetta er fullkomið kvöld.“ Með sigrinum í gær komst Southampton upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þegar Andre Marriner flautaði til leiksloka féll Hasenhüttl niður á hnén til að fagna og hreinlega grét af gleði. Þetta var fyrsti sigur Southampton á Liverpool síðan 2015 og í fyrsta sinn sem lið Hasenhüttls nær í stig gegn liði sem Jürgen Klopp stýrir. „Ég var með tár í augunum, út af vindinum,“ sagði Hasenhüttl léttur eftir leik. „Þegar þú sérð strákana berjast með kjafti og klóm fyllistu stolti. Þú þarft að eiga fullkominn leik gegn Liverpool og ég held að okkur hafi tekist það.“ Danny Ings kom Southampton yfir strax á 2. mínútu leiksins og Dýrlingunum tókst að verja það forskot. „Við vorum undir mikilli pressu og varnarleikurinn í kringum vítateiginn var lykilinn að sigrinum. Við reyndum samt að spila fótbolta og gerðum það vel,“ sagði Hasenhüttl. „Röddin er næstum því farin. Leikmennirnir eru úrvinda, þú verður að vera þannig til að vinna svona lið. Strákarnir trúðu á það sem þeir voru að gera. Þetta er fullkomið kvöld.“ Með sigrinum í gær komst Southampton upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn